Eru bækur niðurgreiddar????? Hvar?? Hvernig?? Ég hef ekki orðið var við það!! Maður er að kaupa kiljubækur, t.d. félagsfræði, sem kostar rétt um eða yfir 5.000 kr! Mér finnst það ekkert niðurgreitt… svo kosta þunnar verkefnabækur 1.500kr…. Ef maður kaupir sér almennta, harðspjalda skáldsögu sem er sæmilega stór kostar hún allt að 7.000 kr… það er BRJÁLÆÐI!