Rólegur að taka hlutina bókstaflega. Það sem ég er að reyna að segja þér að það er munur á bandarískum og evrópskum fréttastofum, bæði hvernig þær segja frá hlutunum og frá hverju þær segja. Bandarísku hunsa oft ,,óþægilegri“ fréttir og breyta síðan mörgum þannig að þær verði ,,þægilegri”. Þegar ég segi að ég taki fréttum þeirra með fyrirvara er ég ekki að segja að allt sem þær segja sé bull. Bara að ég þarf að sjá það á öðrum fréttastofum til að geta trúað því, í flestum tilvikum. Svipað og...