8 árum síðar eftir alla þessa velgengni og titla-afurðir með Arsenal hefur hann ákveðið að segja skilið við liðið og ganga til liðs við spænsku dúllurnar í Barcelona, liði sem ég hélt að ég hefði haft hjarta fyrir en geri nú alls ekki lengur eftir að hafa unnið okkur í leiknum eftirminnilega og kaupa okkar besta mann til sín. Barcelona, nei takk! Bitur :)