Ég hef aldrei haft áhyggjur af gear, ég reyni bara að hafa gaman að leiknum. Ég er guildi þar sem við förum í instance og ef það er wipe er helgið, við gerum grín af guild main tank að hann kunni ekki að tanka og aðal healerinn okkar kunni ekki heala og ég og annar mage kunnum ekki að dpsa… þetta er allt svona bara. Svo ég set félagsskap fram yfir gear! Bætt við 2. september 2007 - 02:52 hlegið ekki helgið ^^