Hmm… veit ekki um þig en ég mundi borga 200 - 300 krónur til að halda augunum mínum heilum. Og Björgunarsveitin þarf þennan pening til að bjarga fólki á hálendinu ef það lendir í vandræðum. Þótt þú fara ekkert útá land þýðir ekki að aðrir geri það ekki heldur. Ef þú ert svona ósáttur farðu bara versla hjá hinum aðilanum og hættu þessu væli.