Þeir taka tilit til annarra. T.d. múslimar sem búa á Íslandi fara eftir okkar lögum og allt það, í staðinn virðum við þeirra trú. En hins vegar er öfga trúarmenn, t.d. hryðjuverkamenn sem telja okkur trúa á falsguð og bla bla bla og telja þá að þeir eigi að leiða okkur í “ljósið”. En í þessu tilviki er fjölskylda í Þýskalandi, sem er ríkisborgararétt þarna og vinnur og fer eftir lögum er bara að biðja um undantekningu því þetta er ekki siðferðislegt eftir þeirra trú og neita þeirri beiðni...