Ef við göngum í ESB þýðir að við missum okkar stærstu efnahagsinnkomu í landið, og það er að selja fisk til Evrópulanda. Ef við gögnum í ESB mega öll Evrópulönd veiða á okkar svæði sem við höfum til umráðunar í fiski í kringum landið okkar sem mundi þýða að við mundum missa töluvert mikið magn af fiskútflutningi og það er gríðarlegt tap, er það sem við viljum í þessari kreppu? Svarið er nei, alls ekki. Svo er mjög ólíklegt að evran bjargi okkur í kreppunni, plús, þá getur það tekið mörg ár...