Þessi könnun minnti mig á góða sögu, þar sem ég endanlega gerði útaf við það að Gallup hringir í mig. Ég var heima hjá mér einn daginn að glápa á imbakassan ásamt föður mínum. Hringir þá síminn og ég svara og fer þá samtalið svona fram; (G = Gallup og É =ég) G - “Góðan daginn, ég er að hringja fyrir Gallup, er Húni við?” É - “Nei, hann er ekki við.” G - “Allt í lagi, takk fyrir” Samtalið endar. Svo u.þ.b. viku seinna hringir aftur, og aftaru svara ég í símann. Samtalið; G - “Góðann daginn,...