Mig langar að setja þessi orð inn ég las þau fyrir mörgum árum og hef þau alltaf fyrir framan mig og les þau annað slagið. InnsæiVegurinn til sannleikans liggur um andann. Í ytri heiminum er ringulreið, óreiða og óhamingja. Þú hugsar með hinum dauðlega huga, með huga sem er hluti af efni jarðarinnar. Þú ættir að hugsa með innri huga þínum, þú ættir að nálgast vandamálin í gegnum innra sjálfið, í gegnum innsæi. Orðið skýrir sig sjálft. Inn-sæi, þ.e. að sjá innra með þér. Þú leitar hið ytra...