Jæja, þá er Júróvisjón enn á ný komið á dagskránna. Mörgum til mikillar gleði, en annara ómældrar óánægju. Tel ég mig þó vera í fyrri flokknum, þó keppnirnar hafa farið versnandi með árnum, með nokkrum undantekningum í lögum. Allavega, bæði vil ég endilega vekja athygli á því að þetta er mjög skemmtilegt að horfa á, mikið sjóv og læti, þó að þessir blessuðu þulir séu nú bara ekkert að meika þetta, og verða verri og verri, en við skulum athuga hvort að Logi Bergmann geti dregið úr versnandi...