Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

QCumber
QCumber Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 54 stig
The Game - You just lost it

Risk (1 álit)

í Borðaspil fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Sælir. Veit einhver hér hvar er hægt að gera bestu kaupin á Risk? Er Nexus málið eða fæst þetta ódýrara annar staðar?

Óska eftir Canon 40D (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 1 mánuði
Óska eftir að kaupa Canon 40D í góðu ástandi og ekki værri verra ef hægt væri að næla sér í góða L linsu í leiðinni.

Evil Campaigns (12 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég lenti í rökræðum við félaga mína um daginn um Evil campaigns í D&D. Ég var á þeirri skoðun að þau gangi ekki upp nema að spilarar málamiðli og “tjúni niður” erfiðustu eiginleika persóna sinna til að hópurinn gæti starfað saman eða þá að DM-inn setji þeim þrönga kosti og njörvi þá niður á brautarteina. Þeir sögðu á móti að það væru mismunandi stig illsku og að Evil karakterar gætu átt margra sameiginlegra hagsmuna að gæta og að margir gætu unað sáttir við sitt hlutskipti án þess að þurfa...

Sagnfræði fyrir byrjendur (16 álit)

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Komið sæl/ir Ég fékk nýverið aftur dálítinn áhuga á mannkynssögunni og finnst ég ekki vera eins fróður og ég ætti að vera. Vitið þið um einhverja góða og yfirgripsmikla sagnfræðibók eða bókaröð sem snýr að leikmanninum, er ekki skólabókarefni, og er skemmtileg í lestri?

Endurvakning Arena (35 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Jæja þá er kominn tími á að reyna að endurvekja þetta hobbí. En áður en það er gert er vert að endurskoða reglurnar og sjá hvort einhverju þurfi að breyta Hér er hlekkur á gamla regluvirkið: http://www.hugi.is/spunaspil/bigboxes.php?box_id=43616 Mér finnst reglurnar ágætar eins og þær standa, nema hvað að mér fyndist gott ef hægt væri að koma hlutum eins og teningakasti, character sheets, kort af borðum og annað slíkt í rafrænt form, svo auðvelt sé fyrir alla að nálgast slíkar upplýsingar og...

Smá tilraun til að lífga upp! (31 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Jæja það er farin að koma nálykt af þessu áhugamáli, Er ekki tími til kominn að brydda aðeins uppá þetta? Fyrst langar mig til að koma af stað umræðu um D&D 4th edition. Nú höfum við félagarnir tekið nokkur góð session og flestir í grúppunni búnir að hækka um level, og eru skiptar skoðanir en fyrir stóran part finnst mönnum þetta mjög fínt. Persónulega sem DM er þetta ferskur blær og þungu fargi af manni létt við að smíða encounter. Þeir sem hafa prufað það vita hvað ég meina. Ferskt og...

Crash & Restart (0 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ég skellti HL2 inná tölvuna uppá grínið fyrir stuttu, aðallega til að rifja upp gömlu CS taktana. Í þetta skiptið virðist hinsvegar einhver maðkur vera í mysunni því að öll mod byggð á Source vélinni crasha hjá mér og restarta tölvunni. Það er ekkert staðlað hvenær þetta gerist, en mér hefur fundist þetta vera þegar það koma einhverskonar sprengingar eða þegar maður deyr. Eins og áður sagði er þetta ekki eitthvað sem gerist alltaf við nákvæmlega eins aðstæður en þetta er búið að gerast í...

óska eftir Sega Mega Drive leikjum (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Eins og titillinn segir til um væri ég til í að kaupa Sega leiki af þeim sem væri til í að selja. Endilega sendið reply eða pm. Og endilega sleppið commentum á borð við: “Ég á Sega leiki, en ég myndi aldrei selja þér þá lololol111” P.S. Er líka að leita að Nintendo NES+leikjum

City of Splendors (0 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er einhver hér sem á 3E City of Splendors:Waterdeep sem væri til í að losa sig við hana?

Hversu löglegt er Íraksstríðið (32 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=1Khut8xbXK8&mode=user&search= Rakst hérna á góðann þátt á YouTube um daginn, langaði að deila með ykkur Bætt við 20. september 2007 - 20:00 Vinsamlegast horfið á myndbandið áður en þið commentið. Þið gætuð jafnvel lært eitthvað af því

(DM korkur) Encounters (11 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvernig finnst ykkur nýja encounter formattið frá Wizards? Ég hef DMað ævintýrum með gamla formattinu og er núna að undirbúa 2 campaign með nýja formattinu og það leggst bara vel í mig en ég hef ekki spilareynsluna af því

Brenglun (16 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Lendið þið DM-ar einhverntímann í því að “umbreyta” öllu sem þið gerið í game terms? Leyf mér að útskýra hvað ég á við: Ég var í vinnunni í dag og þurfti að hoppa yfir skurð. Ég hoppaði án atrennu og lenti á skurðbakkanum hinumegin. Um leið og ég var búinn að príla upp á bakkann hinumegin fór ég að hugsa hvað DCið væri á þessu jump checki. Svo labbaði ég yfir mýri og fór að hugsa að ég líklega myndi þetta kallast difficult terrrain og ég kæmist ekki yfir á nema 75% hraða. Og að ef ég myndi...

Wizard Spells (4 álit)

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nú kemur þetta líklega út sem mjög heimskuleg spurning en fuck it: Hversu marga galdra á Wiz að geta skrifað í Spellbókina og ef maður byrjar með 5. lvl. Wiz., Hvernig getur maður reiknað það út? Er einhver tafla fyrir þetta?

Resting (12 álit)

í Spunaspil fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég hef verið að pæla: hvað eiga PC að endurheimta mörg hp meðan þeir resta? Ég lenti í því að þeir ætluðu að resta um daginn og þeir létu clericinn hjálpa að binda um sár og fara með bænir um nóttina og leyfði þeim því öllum að kasta 1d8. Hvernig eru eiginlega reglurnar um resting og hver er munurinn á því að sofa í dungeon/poor/common/good accomodations. Og getur cleric ekki hjálpað til um nóttina ef hann t.d. sleppir því að resta sjálfur?

Touch Galdrar (4 álit)

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvernig er það með touch galdra, hvaða attack bonusa fær maður? Er það ekki örugglega bara melee bonusinn fyrir melee og ranged fyrir ranged touch?

D&D DM pælingar (18 álit)

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Við erum nokkrir sem ætlum að spila D&D 3,5 sem er ekki frásögu færandi nema þá að einn þeirra ætlar að spila sem svikari og leiða hina spilarana í gildru. Pælingar mínar eru þessar: Er hægt að komast hjá því að láta spilarana kasta sense motive í hvert sinn sem hann lýgur að þeim t.d. hvert þeir eiga að fara eða hvort þetta sé óhætt og svo framvegis því hann á að vera “guide”? Er ekki dálítið of mikið að láta hann fá töfraitem sem gerir honum kleift að ljúga sig máttlausan á 4 leveli?

Download (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég hef rosalega mikinn áhufa á World of WarCraft og ég er að hugsa um að fjárfesta í honum. Það eina raunverulega sem aftrar mér er download.. þ.e.a.s. ég tími ekki að borga endalaust fyrir download því ég veit að ef ég kaupi leikinn mun ég hanga nokkra klukkutíma á dag í honum. Svo spurning mín er þessi: Veit einhver circa hversu mikið download þetta er??

Vantar hjálp (1 álit)

í Netið fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sælar. Ég er vafrari og á í basli. Þannig er mál með vexti að ég er alltaf að reyna að verja tölvuna gegn allskyns rusli og nenni ekki að formatta tölvuna annan hvern dag. Ég er með nokkur spyware forrit; AdAware, SpyHunter, Spysweeper og Spybot(ábyggilega fleiri bara man ekki) Svo er ég með Winndows Service Pack 2 og tilheyrandi eldvegg en fékk mér svo Outpost sem er nokkuð góður. Svo er ég með AntiVir, Stinger og BitDefender vírusvarnir. Eftir allt þetta kjaftæði og endalaus update herjar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok