Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

QCumber
QCumber Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 54 stig
The Game - You just lost it

Re: halló, mér langar að prófa að spila spunaspil en ég veit ekkert :P

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þú gætir náttúrlega mætt á spilamótið í Nexus

Re: Mini mót! laugadaginn 10 Mars

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég hef allavega ekki komist til að skrá mig enn.

Re: Mini mót! laugadaginn 10 Mars

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hef líka mikinn áhuga. Vona að ég komist að

Re: WaveTv

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
En hvað með animated efni? Ég og nokkrir aðrir höfum verið að gæla við ákveðna hugmynd að flash teiknimyndaseríu. Verður kannski einhverntímann að veruleika. Ætti það ekki séns á að komast að ef það væri eitthvað varið í það?

Re: jæja, þá er það komið að mini móti.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eitthvað að frétta?

Re: Leita af heimildum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 10 mánuðum
í fyrsta lagi er segist hann vera að safna heimildum um hvaða áhrif roleplaying getur haft á hinar ýmsu geðbilanir. Hann sagði ekkert um að roleplay væri orsök geðbilunar. Í öðru lagi er ekki samasemmerki á milli þess að vera með geðbilun og að vera Ed Gein eða Jack the Ripper. Gæti jafnvel verið að hann sé að reyna afsanna eða færa rök fyrir því að roleplaying hafi engin áhrif á geðheilsu fólks, ég get ekki séð af þessum spurningum hans að hann sé að vinna fyrir Gunnar í Krossinum

Re: D&D 3.5: Double weapons

í Spunaspil fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég fletti upp orðinu fantasy: A fantasy is a situation imagined by an individual or group, which does not correspond with reality but expresses certain desires or aims of its creator. Fantasies typically involve situations which are impossible (such as the existence of magic powers) or highly unlikely (such as world peace) Ég tek það fram að þetta er tekið af Wikipedia og það er mögulega ekki áreiðanlegasta gagnasafnið En með þessa skilgreiningu að leiðarljósi er hægt að fá það út að exotic...

Re: D&D 3.5: Double weapons

í Spunaspil fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fletta upp í orðabók… frumlegt. Óþarfi að æsa sig vinur en ég er nokkuð viss um að þú hafir einmitt verið að sýna fram á hræsni samkvæmt þínum eigin skilgreiningum: Eðlisfræði hættir ekkert að vera til í fantasy heimum En svo segirðu hérna: Hit points og levels eru game mechanics óóóó… ok. Hit points eru ekki eðlisfræðilega absúrd. Þau eru bara game mechanics. En eðlisfræði hættir sko ekki að vera til þó að hettuklæddir einstaklingar geti brugðið sér undan eldhnetti sem er á stærð við...

Re: D&D 3.5: Double weapons

í Spunaspil fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mannslíkaminn virkar ekkert öðruvísi.. Ekki man ég eftir að hafa fengið auka hp eftir level up í raunveruleikanum Ef þér finnst Double Weapons kjánaleg, ekki nota þau. Persónulega finnst mér þau kjánaleg líka. En að greina einhvern svona hlut sem óraunhæfan þegar þetta er allt pretty much frekar óraunhæft spil. En skemmtilegt er það í góðra vina hópi. Að dodga fireball myndi líklega flokkast sem yfirnáttúrulegt og fantastic en það er drulluskemmtilegt Bætt við 15. desember 2006 - 23:39...

Re: Nauðgun og sifjaspjöll í Fable 2?

í Black and white fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Að nauðga virðist vera siðferðilega rangt í tölvuleik. Samt hef ég stungið, kýlt, skotið ,sprengt, lamið með kúbeini, stuðað með rafbyssu, afhausað, aflimað, kveikt í mönnum, dýrum og geimverum og ég veit ekki hvað og hvað. Það er spurning hvort er siðferðilega verra: spila leik þar sem þú nauðgar systur þinni til gamans eða spilar leik þar sem þú drepur fleiri tugi þjóðverja á Normandíströnd til gamans

Re: DM í Dnd

í Spunaspil fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var lengi búinn að reyna finna einhvern hóp til að spila með, en ég var á Blönduósi þannig að það var af skornum skammti, þannig að ég ákvað að ef ég vildi spila yrði ég að DM-a sjálfur og ég verð að segja að þótt að mér finnist mjög gaman að vera player og vera komið á óvart þá er hrikalega gaman að plana eitthvað dungeon fyrir playerana, sérstaklega með þeirra kosti og galla í huga

Re: Sacha Baron Cohen

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 17 árum, 11 mánuðum
ágætis grein en gaur, Ef þér finnst Borat bara vera einhver hidden camera mynd og ekki vel leikstýrð ertu clueless. Fullt af atriðum í myndinni eru leikin af alvöru leikurum og þá á ég ekki við augljósu atriðin eins og með feita gæjanum. Og svo eru atriðin svo snilldarvel klippt saman að úr mörgum hidden camera skotum, öðrum leikstýrðum skotum og allskonar drasli að úr verður ferðasaga sem hangir bara djöfull vel saman. Mundu að leikstjórn endar ekki við töku á atriðum, prósessinn felur líka...

Re: Resting

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
takk fyri

Re: Touch Galdrar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ok takk

Re: D&D DM pælingar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já ég er eiginlega búinn að fatta alveg hvernig á að gera þetta núna, þetta verður ekkert mál

Re: D&D DM pælingar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei það er einmitt það sem ég ætla að reyna komast hjá. Svona svipað og þegar maður heldur óvænta veislu fyrir einhvern segir maður ekki “heyrðu ég er að fara halda óvænta veislu handa þér”

Re: D&D DM pælingar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já en ef einhver player lýgur beint að hinum spilurunum hlýtur hann að vera nota bluff og hinir þurfi þá að kasta sense motive á móti

Re: D&D DM pælingar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já við ætlum að pæla aðeins í þessu og gera ýmislegt til að krydda þetta upp. Vorum að pæla í að láta playerana transporta eitthvað item sem svikarinn getur ekki snert útaf einhverjum ástæðum

Re: D&D DM pælingar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já þeir koma bara til með að fíla það, 2 þeirra eru bræður mínir og ég veit að þeim á bara eftir að finnast það sniðugt. Svo verður þetta bara “prologue” fyrir annað ævintýri og þar ætlar félagi minn að svissa um character. Takk samt fyrir ábendinguna

Re: D&D DM pælingar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jú en málið er það að ég og félagi minn “svikarinn” ætlum að blekkja hina strákana í alvörunni sem lengst, þannig að þetta er ingame plot og out of game plot. Þess vegna vildi ég geta komist hjá því að láta þá rolla sense motive í hvert einasta sinn sem hann talar svo að þeir fatti það ekki alveg strax að eitthvað sé á seyði þó að characterarnir séu grunlausir. er þetta nokkuð ruglingslegt??

Re: D&D DM pælingar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já það er ágætis leið. Svo ætla ég að hafa nokkrar vísbendingar hér og þar t.d. ösku á skykkjunni hans eftir að hann “skreppur frá” sem kannski kemur ekki heim og saman við það sem hann sagðist vera að fara að gera.

Re: Silent Hill

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
…Face

Re: Silent Hill

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ágætis grein. Ég á bara Silent Hill 2 og spilaði hann allann en reyndar ekki alveg til enda. Fór svo á myndina fyrir 2 dögum. Langaði samt til að benda á sem ég er ósammála með: Í fyrsta lagi þá losaði Alessa ekki sjálfa sig heldur Gucci, þessvegna var hann með brunaörin inní lófunum sem hann sýndi Christopher. Svo held ég að svörtu ógeðisbörnin séu einmitt krakkarnir sem lögðu hana í einelti sem hún sá fyrir sér sem brennd eins og hún va

Re: Nokkrir draumar sem mér hefur dreymt

í Dulspeki fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Af hverju gengurðu ekki til liðs við lögguna eins og gellan í Medium, eða réttar sagt ríkissaksóknara. Þá gætirðu hjálpað til við að leysa glæpi og sjitt

Re: Sorgin ..

í Smásögur fyrir 19 árum
já svona lagað kemur upp úr fólki þegar það fær að hlusta of mikið á Emo
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok