Ég hlusta á alveg slatta af tónlist og er mjög erfit fyrir mig að skilgreina tónlistarsmekk minn. Ég hlusta soldið á fusion sem mér finnst ákaflega skemmtilegt og gefandi tónlist þar sem hún er í aðalatriðum það sem fólk vill þaðan sem það vill fá það. dæmi: Béla Fleck & the Flecktones, Casiopea, Mezzoforte, Jean-luc Ponty og fleiri. ég hlusta einnig á teknískann metal og mathcore og örsjaldan math-rock líka dæmi: Meshuggah, Blotted Science, Spastic Ink, Guthrie Govan, Dillinger Escape Plan,...