Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

PyroBilly
PyroBilly Notandi síðan fyrir 19 árum, 11 mánuðum 35 ára karlmaður
50 stig

Re: Bassi til sölu

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 12 mánuðum
Eru einhverstaðar til myndir af þessu hljóðfæri? Hve margra strengja er þetta? Hvernig pikköppar eru í honum? P? J? Humbucker? Er hann enn til sölu?

Re: Mest truflandi dauði í myndum sem þið hafið séð

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Sænski gæinn sem er bitinn af hákarli í The Beach Bætt við 4. febrúar 2010 - 16:42 Ó Fokk! Gleymdi ég ekki líka morðið í Irrévérsible. Það er viðbjóðslegasti og mest truflandi dauðdagi sem ég hef séð í bíómynd http://www.clipser.com/watch_video.php?vid=1401929 Hægt að sjá það hé

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Samkvæmt þessu ætti þunglyndur einstaklingur samt að geta valið að fara á fætur á morgnana og horfast í augu við heiminn þó að hann sé skítlegur. Það virkar ekki svoleiðis. Sem þunglyndisssjúklingur get ég sagt þér að það er bara alls ekki möguleiki stundum að setja sig í gang og að það er enþá fullt af fólki sem lítur á þetta sem hreinan aumingjaskap. Þú getur alveg sagt mér að það geri þunglyndissjúklinga sem eru virkilega að þjást af engri ástæðu sem þú getur skilið aumingja. Ég vil benda...

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Rannsakaðir þú mál þitt eitthvað? Eða rannsakaðir þú bara hluti sem styðja mál þitt? http://en.wikipedia.org/wiki/Alcoholism#Medications http://alcoholism.about.com/cs/about/f/faq5.htm skv því sem ég fékk við eina einfalda google leit þá eru mörg mismunandi lyf notuð til þess að meðhöndla alkóhólisma. Þegar sjúkdómur er bæði andlegur og líkamlegur þá er oft erfitt að greina hvers kyns meðferðar er þörf. Þú segir að “alvöru sjúkdómar” séu þeir sem þarf að nota læknisfræðina (lyfjafræðina) til...

Re: Ör.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég er með 2 ör á hökunni, annað frá því á leikskóla þegar ég datt úr einhverri kerru sem við vorum alltaf að leika okkur í og hitt frá því mér var hrinnt niður tröppurnar við innganginn á Ísaksskóla. Ég er með eitt ör á vinstri vísifingri þar sem ég skar flipa af honum næstum af þegar ég var í svona 8.-9, bekk. Var að tálga spýtu og hnífurinn rann til. Nokkur fleiri ör á hendinni eftir að ég datt í svínavatn og lennti á steinum á botninum og líka eftir kött vinar míns þegar hann kastaði...

Re: Agent Fresco-Bassi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Þetta er NS Design bassi. Dean bassarnir eru meira fretless bassagítarar sem búið er að snúa á hliðina en þetta er rafmagnskontrabassi.

Re: Hvaða hljóðfæri langar þig í

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mig langar svakalega í Music Man Bongo 6 strengja Einnig langar mig í þennan bassa en það er líkast til ekki að fara að gerast þar sem svona bassi kostar hátt í 3 miljónir eða eitthvað

Re: P bass.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Tja ég veit ekki ég hef nú spilað í rúm 5 ár og aldrei hef ég átt Fender eða Squier týpu. Minn fyrsti bassi var Charvel, félagi minn á Peavey og en annar félagi minn á yamaha og hvorugur þeirra hefur nokkurn tíma átt fender. Svo er fullt af fólki sem kýs Dean, ódýrar Ibanez eða Yamaha gerðir. Ekki sagt til þess að dissa fender bara til að benda á að fullt af bassaleikurum hafa ekki átt þannig.

Re: Fodera Ying Yang 4

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þetta er eins og sagt var áðan bara til þess að hafa fretboardið í áframhaldandi stíl við body-ið. Hins vegar þá er þetta ekki hljóðfærið sem Victor notar mest. Hann notar mest venjulegan fodera Monarch en hann er hins vegar sá sem kom með hugmyndina að því að setja yin yang merkið á bassa og fékk Vinnie Fodera til þess að smíða þess háttar bassa fyrir sig. Vivtor á 3 svona bassa. 2 fjögurra strengja annan fretted og hinn fretless og svo einn 5 strengja sem er með midi converter frá yamaha...

Re: Hvernig tónlist?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég hlusta á alveg slatta af tónlist og er mjög erfit fyrir mig að skilgreina tónlistarsmekk minn. Ég hlusta soldið á fusion sem mér finnst ákaflega skemmtilegt og gefandi tónlist þar sem hún er í aðalatriðum það sem fólk vill þaðan sem það vill fá það. dæmi: Béla Fleck & the Flecktones, Casiopea, Mezzoforte, Jean-luc Ponty og fleiri. ég hlusta einnig á teknískann metal og mathcore og örsjaldan math-rock líka dæmi: Meshuggah, Blotted Science, Spastic Ink, Guthrie Govan, Dillinger Escape Plan,...

Re: Hvernig gítar,bassa eðu trommusett eigið þið?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Bassar Charvel CX 492 Tradition b100 Music Man Stingray 5 NS Design Wav4 EUB Magnarar Laney magnari með 1X15 keilu SWR Super Redhead Gítarar Squier Strat Dragonfly kassagítar Yamaha FG 300 kassagítar Martin & Co 12 strengja kassagíta

Re: Hvert er draumahljóðfærið þitt ? (könnunin)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Fodera Emperor II bassi með sex strengi Mig langar líka í Zon Michael Manring Hyperbass Og svo má ekki gleyma draumdum um að eignast einhverntímann Carl Thompson bassa

Re: Uppáhálds hljóðfæraspilarar.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Gítar: Guthrie Govan Bassi: Victor Wooten Trommur: Bobby Jarzombek Söngur: Richard Bona eða Future Man Ég vona að þetta sé ekki bara metal listar sem á að koma með en í metal væri það: Gítar: Fredrik Thordendal Bassi: Pete Perez Trommur: Bobby Jarzombek Söngur: Till Lindemann Bætt við 24. apríl 2008 - 20:24 meina í metal: Gítar: Fredrik Thordendal Bassi: Pete Perez Trommur: Bobby Jarzombek Söngur: Mike Patton

Re: Hvað áttu, hvað áttiru og hvað langar þig í?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það sem ég á: Bassar: Charvel CX492, Tradition B100, MusicMan Stingray 5 w/piezo, NS Design Wav4 EUB Magnari: Laney eitthvaðdót magnari Effectar: EHX DoubleMuff Gítar: Firefly hagkaupagítar Annað: Smá sletta af ásláttarhljóðfærum Það sem ég átti: Digidrasl multikall sem ryðgaði í sundur eftir 2 vikur Á næstunni: Effect: EHX POG Vonandi: Almennilegur magnari og cab fyrir hann, mögulega Trace Elliot, mögulega MarkBass Bætt við 12. apríl 2008 - 02:32 Ég er 18 ára og hef spilað í 5 ár á hljóðfæri.

Re: Hvað áttu, hvað áttiru og hvað langar þig í?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég á og get mælt með NS Design Wav4 bassa. Kvikindið kostar sitt en mér finnst minn vera þess virði og ég ætla vonandi einhverntíma á næstu (1- 2) árum uppfæra í 5 strengja cr týpu slóð Ég mæli hins vegar með því að kaupa end pin stand og end pin stand converter þegar þú kaupir þetta því að tripodinn brotnar við minnsta álag.

Re: Hverjir sigra Músíktilraunir í ár?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hann er eiginlega alltaf svona í real life. Verður bara pínu tweaked á sviði. Við sáum hann í fyrsta skipti spila fyrir fólk þegar við spiluðum með honum á föstudaginn

Re: Hverjir sigra Músíktilraunir í ár?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Takk fyrir það, ég er sáttur við sjálfan mig þessa vikuna.

Re: Verulega impressive íslensk tónlist

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Við komumst nú samt áfram í kvöld Sáttir erum vé

Re: Stææææærðfræðiii

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
titillinn hljómar eins og viðlag hjá kiðlingunum eða eitthvað. Ég er meir að segja að fá þetta viðlag sem ekki er til á heilann. það er ÞÉR að kenna!! >:(

Re: Kvikmyndatónlist!

í Músík almennt fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Iain Ballamy, Mirror Mask. Clint Mansell, Requiem for a Dream 'Nuff said

Re: Hverjir sigra Músíktilraunir í ár?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Takk kærlega fyrir það. Við gerum bara okkar besta og þið ykkar besta og svo sjáum við hvað setur :) Gangi okkur vel!

Re: PanPipe

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég bjó mér til svona í smíði í 8. bekk og reyndi í framhaldi að læra á þetta. Erfiðara en maður skildi ætla og erfiðara fyrir það að oftast er þetta ekki tólf tóna gripur heldur díatónískur eins og munnharpa væri. Ég gafst upp á þessu dóti allavega

Re: Hverjir sigra Músíktilraunir í ár?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 8 mánuðum
mér finnst þetta nafn of mikið í anda annarra hljómsveita sem hétu nöfnunum:Them, Þeyr, Vyð og þannig nöfnum. Líklegast bara mín skoðun þó.

Re: lagið í kringluauglýsingunni

í Músík almennt fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta lag er eftir James Brown. Var þetta lgið sem þú varst að tala um?

Re: Núna

í Músík almennt fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Rational Gaze - Meshuggah af 2006 endurútgáfu Nothing disksins. Gúddsjitt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok