þú færð alla mína virðingu fyrir röksemda færslu og góða gagnpúnta :) en aðeins á þennan mentaskóla punkt þinn: bóklegar gáfur og svo allmennar gáfur eru ekki það sama … jú mikið rétt stelpur í mentaskólum eru margar hverjar virkilega góðar að læra utanbókar uppúr kenslu bókum og þekki ég endalaus dæmi umm það , þessar sömu stelpur hinsvegar gætu EINGANVEGINN reddað sér í alvöru heiminum, þar kemur inn þetta sem strákar hafa yfirleitt meira á stelpurnar í en það er að vera “street smart”...