Jæja þar sem það eru greinilega slatti margir hérna sem eru að stunda þetta, hví ekki að búa til “staðsetninga banka” fyrir þá sem eru að byrja og vita ekki alveg hvað þeir geta æft hvar því reykjavík er ekki beint ofsa öflug þegar kemur af flóknum urban structures :) hér eru allavega þær sem ég of félagi minn notumst við til æfinga: 1. Háskólinn tröppurnar fyrir framan eru með sona stólpum sem eru fullkomnar í stökk precision og cat leap líka góður staður til að æfa lendingar svo sem að...