Það er uppselt í London, búinn að tékka. Það er samt mikið auðveldara að ná sér í miða þar, þó að það sé uppselt. Þá kostar kannski miðinn 25 pund sem er ekki mikið. Þú getur oftast bara keypt hann á lestarstöðinni sem maður stoppar á til að fara á tónleikana. Fór einu sinni á Metallica í London og þá var þetta svoleiðis, og ég held að þeir séu nú aðeins meira nafn en Rammstein. (Þó að 2 síðustu plötur hafi verið móðgun við aðdáendur.)