Ég er í smá vesen með að tengja tölvuna í sjónvarpið. Þegar ég geri clone á skjánum til að geta horft á myndir í sjónvarpinu úr tölvuni þá fæ ég bara svart ef ég er að nota Home media Center en ef ég noti power DVD þá er það í lagi. Veit einhver hvað er málið? En ef ég geri ekki clone á skjánum, þá get ég notað home media center en þá get ég bara horft á myndir í tölvuni:(