Þetta er rétt, en vill einhver þessi löngu gítasólo í lögin sín í dag. Þetta er ekki spurning um að taka alla hljóma í sólói lengur, heldur bara færri hljóma og þá réttu hljómana. Það er ekki eins og rokk tónlistinn eigi eftir að leggjast í gröf sína og deyja. Líttu á bönd eins og Pearl Jam og Nirvana. Koma með ótrúlega góða rokk tónlist, nánast enga gítarsólóa og mikill meirihluti heimsins finnur góð lög með þeim.