Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

PugMan
PugMan Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
1.192 stig

Maude er Dáinn. (28 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Núna í þættinum sem var að ljúka þá Dó Maud, konan hans Flanders. Þau voru á kappaksturskeppni, og það komu klappstýrur og voru að skjóta bolum og Hómer vildi einn, Það var skotið 5 bolum að honum og þegar bolirnir vora að koma þá beygði hann sig niður með þeim afleiðingum að bolirnir fóru í Maud og hún hrapaði niður úr stúkunni til bana. í þættinum fór Flanders að efast um Guð, Og sagði að hann ætlaði ekki í kirkjunna. En á endanum fór hann í kirkjunna.

Vísindamenn (1 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það voru einu sinni 3 vísindamenn sem fóru til afríku til að gera tilraun, Þeir létu tappa í rassin á fíl og biðu í 2 vikur. Meðan þessar 2 vikur voru að líða þá þjálfuðu þeir apa til að losa tappan úr rassinum. Núna voru liðnar 2 vikur og fóru vísindamennirnir að fílnum. Vísindamennirnir ákváðu að vera allir á sitthvorum stað. Fyrsti var í 5 metra fjarlægð, Annar var í 50 metra fjarlægð, Þriðji var í 100 metra fjarlægð. Þeir sendu apann af stað, Þegar hann losaði tappan kom bara sprenging....

Radarmælingar (19 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Núna um daginn var kunningi minn tekinn fyrir of hraðan akstur. Hann er bara keyrandi og þá bíður lögga úti í vegkanti og segir“ Við erum að radarmæla og sáum að þú varst á of miklum hraða”. Hann segir hvar var verið að mæla. Löggan segir það eru tveir lögreglumenn að mæla þarna uppfrá. Þá segir hann “Má ég fá að sjá mælinguna?” Löggan Segir “ NEI ”. Er löggunni ekki skylt að sýna fólki mælinguna? Síðan spurði löggan nokkra spurninga og síðan fórum við. Við ákváðum að snúa við og keyra...

Hundur sem dregur mann!! (6 álit)

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég á tveggja ára Silky terrier hund sem gersamlega tryllist þegar hún heyrir í hunda ólinni sinni, og þegar út er komið þá hleypur hún eins og fætur toga og eiginlega dregur mig með af því að hún er í bandi. Veit einhver af hverju hún gerir þetta? Og hvernig læt ég hana hætta þessu? Og annað, Hvernig get ég kennt henni að labba með mér án þess að vera í bandi? Ég er hræddur um að hún myndi bara hlaupa lengst í burtu. :-(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok