Hefuru ekki spáð í það að kannski finnst henni þægilegt að klæða sig svona? Eða að hún veit að hún sé með flottan líkama, og finnst gaman að “monta” sig af því. Segðu mér eitt, Ertu að segja mér að hún sé léleg söngkona? ÓNEI! hún er með þeim betri í bransanum.