Ég skal vera sá fyrsti til að koma með alöru svar hérna. Þetta myndi ég pottþétt kalla ást á byrjunarstigi, Og þegar svona stendur á þá verður maður að athuga hvort maður geti ekki þróað þetta meira. Ég hef upplifað þetta sjálfur og þetta er æðisleg tilfinning, en stundum er hún of mikil :/