Í þessari grein ætla ég að fjalla um vinsælasta tónlistar spilara sögunar : iPod iPod var fyrst kynntur í Janúar 2001 á MacWorld af forstjóra Apple Steve Jobs. Hann kom út í Október sama ár. Hann kom fyrst út í 5 GB útgáfu sem var seinna uppfærð. Það biltingar kennda við iPod var klikkhjólið. Að geta skrollað gegnum hundruðir laga á nokkrum sekúntum þótti alger nýjung. Á eftir iPod kom iPod Mini, hann var kynntur á MacWord 2004 og fékk góðar viðtökur. Hann var töluvert minni en iPod og...