Ég settist niður við tölvuna einn daginn og ætlaði að fara að spila doom 3 ( var að fá meira vinnsluminni). Ég var buinn ad spila í svona 2 klukkutíma þá fer ég út að viðra mig aðeins, slekk þá á tölvunni og allt i lagi og svona. Daginn eftir ætla eg aftur ad spila en þá kemur alveg hljóðið en skjárinn fer eitthvad ad ýbba sig og seigir “inðut signal out of range” og bara haaaa? þannig ég reynda ad langa refresh rate-ið setti það niður í 60 (það minsta). þetta hjálpaði ekki neitt og er þetta...