ok fara i play games i steam hægri smella a leikinn og velja properties og þarna þar sem stendur “do not automaticlly update this game” veldu þá “always keep this game up to date” og svo ok og kanski restarta steam.. :P
prufaði það takk..:) en annars fann eg ut ur þessu.. :P …ég notaði windows movie maker til ad edita og svo nero “make your own dvd” wizardinn .. takk samt fyrir hjálpina :D
Þetta er bara mjög flott hjá þér… En ég verð samt að benda þér á eitt … það er alltaf betra að hækka FSB frekar en multiplyer-inn vegna þess að fsb er tíðnin sem örrinn “talar” (ef það er hægt ad orða það þannig :P) við móðurborðið …:P Annars flott OC hjá þér 400 mhz mjög fínt :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..