Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 1.21 kominn út.

í Battlefield fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Opinberlega þá er patch 1.21 ekki kominn út þess vegna er til dæmis BTnet serverarnir ekki komnir með hann. Það er þó hægt að nálgast patchin hjá eagames á ftp://largedownloads.ea.com/pub/patches/ en eins og men geta séð þar þá er ekki einu sinni kominn út 1.21 patch fyrir unranked servers það er hins vegar 1.21 server files en það er full version ekki patch þannig meira maus en patchin kemur væntalega í dag eða á morgun opinberlega og þá ættu server patch að koma líka bæði ranked og...

Re: BTnet serverarnir loksins aftur uppi fyrir Battlefield 2

í Battlefield fyrir 18 árum, 8 mánuðum
BTnet serverarnir eru EKKI með SF heldur bara BF2 og þeir eru ekki nirði (eins og er allavega) en þeir eru ekkert svaka duglegir að halda þeim uppi í langan tíma í einu en upp koma þeir þó alltaf aftur :Þ

Re: BTnet serverarnir loksins aftur uppi fyrir Battlefield 2

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
LOL já svoldið erfitt að gera þetta ef hann segjir alltaf vitlausa ip en já Hlynur er að sjá um þessa servera

Re: BTnet serverarnir loksins aftur uppi fyrir Battlefield 2

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ef þið eruð að spá í hve margir eru inni á serverunum Áður en þið startið leiknum þá geti þið séð það hér. http://www.game-monitor.com/search.php?qry=81.15.33.135&game=bf2&country=&showFull=&showEmpty= Happy Hunting

Re: BTnet serverarnir loksins aftur uppi fyrir Battlefield 2

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Efa að þú fáir þá til þess . EN þú gætir sent bfnet mönnum email nú að hringt í þá og beðið þá að opna fyrir þína ip (verður auðvita að vera með fasta ip) en ekki vera neitt alltof bjartsýnn á að þeir geri það þótt þeir geti það ef þeir vilja :Þ

Re: BTnet serverarnir loksins aftur uppi fyrir Battlefield 2

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nei ekkert að þessum serverum :) en því miður fyrir þig þá er lokað á ALLAR erlendar ip Sorry

Re: Var bannaður á Simnet BF1942 1.6, veit ekki afhverju

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
og hvernig á ég að vita að þú hafir eitthvað með simnet serverinn að gera ? ætti fyrir stjórnanda að vera hægt að sjá hverjum var kickað kl hvað. Mér er nefnilega mein ílla við að láta fólk fá ip töluna mína ef ég þekki það ekki

Re: Var bannaður á Simnet BF1942 1.6, veit ekki afhverju

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég er 100% viss þetta var simnet server ip á honum er 194.105.226.121 en ég er ekki á leiðinni að posta ip töluna mína hérna. Ég er að vísu hjá ogvodapone en hélt það ætti ekki að skipta máli enda komst ég inn fyrst til að byrja með

Re: CHILLI CON CARNE

í Matargerð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
HALLÓ hvernig geturðu kallað þetta Chili con Carne með því að setja BARA örlítið af chili dufti eða ferskum chilli ?????? Það verður að vera minnst 2 msk af hot chili dufti og/eða nokkrir litlir ferskir chili, helst grænir (litlir eru sterkari en stórir og grænu sterkari en rauðir) meina sko Halló annað hvort borðar maður þetta sterkt eða sleppir því þessi réttur á ekki að vera fyrir svona væmintítlur sem þola ekki smá bragð

Re: Geðveikt öðruvísi túnfisksalat

í Matargerð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Epli í túnfisk salat NEI!! held ekki + ég HATA þegar fólk er að asnast með karrý í salöt þá á alls ekki heima í salötum. Ég geri mjög oft túnfisk salat og ég hef það bara einfalt, samt er ég alltaf að fá hrós fyrir hvað það er gott. 1 Dós Túnfiskur (má hafa 2) 5-6 Egg 1/3 meðalstór laukur (rauðlaukur betri) 3-4 kúfullar msk majónes Mjög einfalt og mjög gott, ef ég er að gera bara fyrir mig þá hef ég 1/2 lauk en þar sem margir forðast lauk þá hef ég bara 1/3 ef það eru að koma gestir því þá...

Re: að brenna diska stærri en 700 meg

í Netið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Getur notað nero. Verður bara að fara í File-preference og breyta þar overburn úr 74 min í 90 min og verður svo að close wizard og breyta úr track at ones í Disc at ones þá er þetta ekkert mál :) vona að þetta hjálpi þótt seint sé

Re: Irc-servers

í Netið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
irc.simnet og það eru í raun og vera valla íslenskir irc serverar þar sem þeir eru bara partur af alþjóðlegu ircneti þótt þessir irc serverar séu hostaðir hérna þá ertu að tengjast alþjóðlegum irc server/community. Þannig að eini al-íslenski irc serverinn sem ég veit um og er algjörlega sjálfstæður og tengjist ekki útlöndum að nokkruleiti er irc serverinn Mínus /irc.minus.is þar inni eru bara íslendingar og engir aðri

Re: DC

í Netið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst DC einfaldlega leiðindar mál frá A-Ö maður rétt poppar inn og þá er öll upload bandwith farin og að reyna að ná í eitthvað þar er bara endalaus bið og bögg svo þegar þú loks byrjar að dl einhverju þá færðu það yfirleit bara á 3-7kb/s sem er hrikalega slow ef maður er með adsl 512 eða betra. Og Kazaa það kostar of mikið að dl miklu að utan þannig passaðu þig á að nota kazaa ekki of mikið. Besti staðurinn sem ég veit um er án efa irc serverinn Mínus. Ef þú vilt vita meira um hann þá...

Re: Safna þáttum á DVD

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég elska Farscape þætti enda á ég fyrstu 3 season á vcd og 11 fyrstu þættina af season 4. Hef fengið þetta svona hér og þar en langar rosalega í alla á DvD þótt að það séu mjög góð gæði á þessum vcd hjá mér (hver þáttum um 450mb) og svo er ég líka alveg húkt á Angel og á svipað mikið af þeim en ekki í jafn góðum gæðum :( kannski maður fari að safna þessu öllu á DvD í staðin fyrir að dl þessu þótt það kosti jú slatta meira.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok