Mæli eindregið með því að þú kaupir þér Pearl Export, og einhvern byrjenda cymbal pakka. Minnir að 5 piece Export kosti tæpan 90 þús kall, og svo cymbal pakkarnir um 20 þús (Hi-hat, Ride, Crash) Ziljdian ZBT, Sabian B8, Solar (B lína Sabian), eða þá Paiste 302 er eitthvað sem þú ættir að kíkja á. Kíktu niður í Tónabúð til að athuga með Exportið (selja einnig Paiste), og Hljóðfærahúsið til að athuga cymbala (Sabian, Solar, Zildjian). Vona að ég hafi hjálpað.<br><br><a...