Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Protester
Protester Notandi frá fornöld Karlmaður
736 stig
In such a world as this does one dare to think for himself?

I'm Ivan (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hér sést hann Ivan, úr myndinni The Machinist, mynd sem hristi vel uppí mér. Sjálfur varð ég nokkuð hræddur við að horfa á hana, þótt hún sé ekki ætluð sem hryllingsmynd, því að það er mikið um geðsjúkdóma í minni ætt og myndin The Machinist fjallar einmitt um Derek Reznik, sem að hefur ekki sofið í heilt ár og er farinn að efast um geðheilsu sína. Mynd sem ég mæli hiklaust með fyrir alla hardcore kvikmyndaunnendur. Hún er gríðarlega vel skrifuð og unnin, og Christian Bale sýnir gífurlega...

Hvaða hljómsveit? (25 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jæja, hérna er myndaþraut og nú er ykkar að leysa, hvaða hljómsveit er ég að hugsa um? Þið þurfið að hugsa út fyrir kassann, því þessi er nokkuð langsótt, en þeim mun meiri er heiðurinn ef ykkur tekst að leysa gátuna. P.S Nei, þessi kona tengist hljómsveitinni ekki neitt.

Exodus - Tempo of the Damned (4 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Alveg hreint brilliant diskur. Skylduhlustun fyrir alla sanna Thrash-aðdáendur. Mæli sérstaklega með lögunum Culling of the Herd og Shroud of Urine, en hið síðarnefnda er hægt að hlusta á á myspace-inu þeirra: www.myspace.com/exodus

Lamb of God - As The Palaces Burn (2002) (12 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Að mínu mati besta platan með góðvinum mínum Agnus Dei. Samheldin, hröð, hörð og hrá. Auk þess er textasmíðin ekkert nema steittur hnefi gagnvart öllu spilltu yfirvaldi, sem er þema sem höfðar alltaf mikið til mín. Uppáhalds lög: Ruin, As the Palaces Burn, 11th Hour og Vigil.

Exodus - Bonded by Blood (17 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hérna sjáum við coverið á fyrstu plötu Thrash hljómsveitarinnar Exodus, en þótt þeir séu nokkuð óþekktir eru þeir taldir með upphafsmönnum Thrash stefnunnar í Ameríku. Vegna deilna við útgáfufyrirtækið, sem taldi plötuna ekki söluvæna, féll hún í skuggan af Kill'em All með Metallica, en ef svo hefði ekki verið telja margir að hún hefði fengið mun meiri athygli en hún fékk. Sveitin hefur gengið í gegnum mjög miklar breytingar um árin, og í dag er aðeins einn af upprunalegu meðlimunum í...

Soulfy - Primitive (15 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hérna sjáum við Coverið á Primitive með hljómsveitinni Soulfly, en hún var stofnuð af snillingnum Max Cavalera sem allir þekkja úr Sepultura, en auk þess hefur Roy Mayorga oft spilað á trommur með þeim Live. Þetta er reyndar eina platan með þeim sem ég hef hlustað almennilega á hingað til, en ég hef verið að vinna mig hægt í gegnum alla diskana þeirra. Þetta er alls ekki allra smekkur, aðallega vegna þess að þeir blanda stundum saman mjög ólíkum tónlistarstefnum í lögin sín, jafnvel Reegae...

Hvaða Mynd? (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ég verð alveg himinlifandi ef einhver hérna veit hvaða mynd þetta er. Þessi mynd er algjör gimsteinn sem allt of fáir sjá.

Smá getraun (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvað heitir þessi maður og fyrir hvaða heimsfræga teiknimyndakarakter talar hann?

Willie (16 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Snilldar mynd af honum Willie, gítarleikara Lamb of God á upptökum á nýju plötunni þeirra.

Oh Really? (16 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég get horft á þetta endalaust….

Friends (0 álit)

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hérna er megaskutlan Jennifer í essinu sínu
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok