Oki, núna er Lamb of God farin að verða mjög þekkt hljómsveit hérna á þessu áhugamáli, og þótt að flestir hérna virði og kunni að meta þessa hljómsveit, þá er ekki hægt að komast hjá því í hinum stóra heimi internetsins, að mjög margir á erlendum vettvangi eru mjög mikið á móti þessari hljómsveit og segja að hún spili ekki metal, heldur einhverja útþynnta útgáfu. Nú ætla ég ekki að reyna að segja að ég viti allt um Metal, en ég get bara ekki skilið þessa skoðun. Þegar fólk segir að þetta sé...