Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Protester
Protester Notandi frá fornöld Karlmaður
736 stig
In such a world as this does one dare to think for himself?

Re: Thank you for keeping the Wrold clean

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ástæðan fyrir því að ég notaði orðið særandi, er vegna þess að það er til fólk sem myndi taka þetta virkilega inná sig. Ég geri það ekki. Mér finnst þetta barnalegt og heimskulegt, alveg eins og þú sagðir, en ég vildi bara benda einstaklingnum á að gjörðir hans hafa áhrif á fólk, og þetta er virkilega viðkvæmt málefni sem er þessvegna mjög líklegt til að særa fólk. Það meinti ég, ég var ekki að segja að ég væri særður, þótt ég geti svosem séð eftir á að það er vel hægt að misskilja það þannig.

Re: Thank you for keeping the Wrold clean

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvað ert þú að rífa kjaft um væl!? Ég kann að minnsta kosti að sleppa því að rífa kjaft eins og barn þegar ég segi mína skoðun! Hættu að þykjast vera eitthvað og hættu þessum stælum.

Re: Rök gegn Darwinisma

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Vel mælt, og síðari hlutinn er eins og tekinn úr mínum munni. Fyrir mér felst sönn þróun og efling mannsandans í því að byggja á sjálfstæðri og óháðri hugsun, menntun og auknum skilningi á heiminum sem við búum í, en með auknum skilningi er ég ekki endilega bara að tala um vísindarannsóknir. Ef það er einhver tilgangur með lífinu, sem ég vil trúa að sé, þá tel ég að hann sé að auðga andann og hugann frekar en að sanka að sér auðæfum og klifra upp metorðastigann. Mér finnst of lítið um...

Re: Rök gegn Darwinisma

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég var nú, í sakleysi mínu, að meina þetta. Ég hef séð þig nefna það á /metall að þú ert að stunda trúarbragðafræði, sem er fag sem heillar mig mikið, og auk þess ert þú einn af fáum einstaklingum á huga sem er fær um að halda uppi þroskuðum umræðum og rökræðum í staðinn fyrir skítkasti. Og mér var alvara þegar ég sagði að þetta væri áhugavert. Varðandi þetta myndband sem þú ætlaðir að senda inn, þá finnst mér það ekki jafn gott og það fyrra, sem ég hélt að þú værir að tala um allan tímann....

Re: Rök gegn Darwinisma

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Haha ok. Skil þig núna, þú virðist einhvernveginn vera manneskja sem hefur öll hugtök eins og Darwinisma á hreinu, hámenntaður einstaklingur náttúrulega ;)

Re: Thank you for keeping the Wrold clean

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er virkilega barnalegt og heimskulegt. Líka særandi. Trúleysingar sem drulla yfir trúarskoðanir annarra eru engu skárri en kristnir menn/múslimar/hindúar eða whatever, sem drulla yfir trúleysinga. Þar sem þú segist vera þreyttur á tillitsleysi og þröngsýni trúaðs fólks (sem er kolröng alhæfing) ættir þú að eins að líta í eiginn barm og sjá hvað þú ert að gera með því að senda svona mynd inn.

Re: Rök gegn Darwinisma

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hmm… þetta er virkilega áhugavert. Ég veit nú samt ekki hversu trúverðugt þetta er, þar sem kirkjan er þekkt fyrir lygar sínar, en á hinn bóginn þá segir enginn neitt án þess að eiga hagsmuna að gæta, þannig að það er ekkert víst að vísindamönnum sé meira treystandi. Ég veit of lítið um málið til að geta tjáð mig til fulls, en ég tel samt að þróunarkenning Darwins sé skásta svarið sem við höfum núna. En það er samt svoldið rangt að tala um að þetta sé Darwinismi, þar sem darwinismi er hugtak...

Re: Spes

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hahaha… þetta var spes. Varð samt svolítið leiðinlegt eftir smá stund

Re: Which of the following is the biggest?

í Húmor fyrir 17 árum, 5 mánuðum
árið í Þýskalandi?

Re: uppáhalds ?

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Líst vel á það!

Re: Smokiemon nytt brutal polka death metal orsome ;D

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Guð minn góður…

Re: Growl..

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Held nú að það hafi ekki verið neitt rifrildi til að tala um…

Re: Growl..

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Kannski það…

Re: uppáhalds ?

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég kem sífellt á óvart….

Re: Growl..

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
reyndar…

Re: uppáhalds ?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
As the palaces burn með Lamb of God. See quote below for reference…

Re: Af Hillunni: Memento 3 Disc

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Okei… geturðu útskýrt fyrir mér hvað það er sem þér þótti svona slæmt við hana, fyrir utan “Drepleiðinleg”? Og kannski líka sagt mér hvernig myndir þér finnst þá mjög góðar, svona til samanburða

Re: villur

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nú spyr ég kannski eins og vitleysingur, en gæti það ekki verið að þú sért með öðruvísi litblindu en hann á að vera með í myndinni? Ég hef alltaf heyrt að það séu til mismunandi litblindur…

Re: Af Hillunni: Memento 3 Disc

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum, og Christopher Nolan er snillingur. Ég verð greinilega að tékka á þessu 3-disc edition

Re: Reykingar á skemmtistöðum.

í Djammið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er þónokkuð léleg grein. Þessar “staðreyndir” sem þú ert að tala um eru hlutir sem að þú byggir á nákvæmlega engu, og þessar tölur er bull, mér er sama þótt þær séu teknar úr einhverri grein hér á huga. Þetta er til starfsfólks á skemmtistöðum sem eru að kvarta yfir reykinga lykt af sér eftir vinnu, eins og þið hafi ekki vitað að það yrði reykt MIKIÐ í kringum ykkur þegar það sótti um vinnu á barnum eða dyravörslu? Fólk veit það alveg að það er mikil hætta á að slasa sig í...

Re: false metal

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég ætlaði að segja skoðun mína en Toggi varð fyrri til… :P

Re: Tory Amos - Raining blood

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er virkilega furðulegt, en samt gott….. á mjög skrýtinn hátt.

Re: Pearl Harbor

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Kliskjukennd, væmin, amerísk drulla…

Re: The Haunted

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
:(

Re: The Haunted

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það er lika viljandi gert…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok