Ég er að spá, það er einhvað bögg með vélina mína. þegar ég kveiki á henni eftir að það sé búið að vera að slökkt á henni yfir nótina þá fer hún í gang og allt í lagi með hana. En þegar að ég restarta eða slekk á henni þá þarf ég að taka power snúruna úr vélini og bíða í 20-40 mín annars fer hún ekki í gang!. ég er búinn að prufa að skipta um power supply,móðurborð,minni,skjákort,hljóðkort,netkort,kassa og enþá er þessi sami böggur!. Getur þetta verið örgjafin sem er ónýtur eða hvað?