Jæja, nú þegar sumarið er í nánd fer maður að hugsa um hvað maður á að gera þegar að það kemur. Mér var að detta í hug nokkrar hugmyndir sem hljóða svona: 1: Backjard jam í trailsunum í garðabæ. Bara chill allan daginn þar sem allir myndu hjálpast að að stækka svæðið, smíða palla og halda kannski mót, helst á laugardegi, sem myndi kannski enada á útileigu s.s. allir myndu koma með tjöld og gista þar og ræda alla nótina. 2: Demo á stöðum eins og t.d. á auturvelli, fyrir framan smáralind eða...