Ég var yfir hálft ár að byggja mér aðstöðu í bílskúrnum mínum, á því tímabili var hljómsveitin mín að æfa á random stöðum oftast heima hjá hvor öðrum án trommuleikara, en eftir að ég kláraði það þá er þetta orðin allveg snilldar æfingarhúnæði og allmennt séð bara snilldar staðu til að hanga á, þú komst nú þangað um daginn með einhverjum söngvara. Maður þarf bara að vinna fyrir því að fá gott æfingarhúsnæði. Síðan er líka hægt að leigja í tþm ef maður á nægan pening.