Einsog titillinn gefur til kynna þá ætla ég að fjalla um grænmetis ætur. Ég var að velta því fyrir mér gæti ég allt í einu orðið grænmetis æta? Yrði ég eitthvað veikur eða gæti ég bara slepp kjöti úr mataræðinu allt í einu og ekkert orðið veikur eða neitt? Var nefninlega að spá í að prófa sjá hvort mér finnst betra… Bætt við 18. júní 2009 - 23:08 Svo hef ég líka heyrt að mannslíkaminn sé ekki gerður fyrir kjöt er eitthvað til í því?