Ég lendi einmitt í þessu með voodoo 3 kortið mitt að annað hvort fæ ég svartan skjá, eða þá að að ég kemst út, en fæ valmyndina upp í 1/4 af skjástærð, sem er þá vegna upplausnar. Ef ég ætla að hætta að spila (sem að gerist stundum) þá neyðist ég til þess að nota ‘Task Manager’ ef vel á að ganga. Gaman væri að vita frá þeim sem að notast við þessa týpu af korti hvaða upplausn hentar best. Venjulega gengur þetta fínt hjá mér en eitt borð höktir og það er hið sívinsæla ‘Rotterdam’, grafíkin...