Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Primacy
Primacy Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
50 stig

ætti að vera hægt að tryggja modules? (35 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég missti skip sem ég var að púsla saman um daginn, ég veit ekki allveg hversu mikils virði það var en ég veit að það var töluvert. Þetta var npc sérhæft setup og ég prófaði það á móti 2 CA ravens sem fóru í slag við mig einan (apocalypse) ég auðvitað tapaði en eftir að hafa unnið fyrstu lotu með því að setja þá báða niður í hull. Hér kemur setupið: 5 modulated mega beam 2 modulated dual beam 1 modulated pulse beam 4 Cap recharger II 1 Serpentis heat harnder 1 named heat harnder (man ekki...

Stærsti Npc Bardaginn (ekki spellceckað) (13 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Kaptainn “Primacy” Jumpar Apocalypsnum sínum inn i eitt beltið í deep space leitandi að bráðum. Spwanið sem hann sér er eftirfarandi: 3x 30k frigates – 1x 500.000 battleship og 1x 1.500.000 battleship! Núna var að dugast eða drepast, Primacy einn úti þarna og frekar smeikur við þetta spawn, enda 1.5 mil bs með ansi góðu supporti, en nú var að dugast eða drepast (bókstaflega) Hann byrjaði á því að MWD sig aðeins frá og skjóta á frygáturnar, þær eltu en bs-inn voru ekki að elta eins hratt....

Lífið sem einfarinn (7 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Flestir eru nú fljótir að koma sér að í einhverju fyrirtæki og hugsa með sér að það sé einfaldlega ekki hægt að spila leikinn “solo”. Líf mitt í Eve byrjaði sem forstjóri fyrirtækis sem einkenndist af Íslendingum, þetta var mjög snemma og ennþá hægt að grafa eftir bistoti í kerfum í Concord space. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og fyrirtækið leið undir lok, að mestu vegna þess að toppmenn tóku sér frí og sundraðist fyrirtækið. Ég var einn af þessum mönnum sem tóku sér frí frá...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok