persónulega finnst mér þetta flott hjá honum, það þarf mikið hugrekki til þess að standa upp og gera svona hluti, en meira hugrekki því yngri maður er. Þetta er líka allveg rétt hjá honum. Bandaríkin eru að verða of stór parur í okkar daglega lífi, þ.e. hin löndin eru að verða útundan. En þetta lagast allt saman þegar menntaskólinn tekur við, því þá eru bandaríkin oftast afgreidd í einum eða tveim köflum. Annars eru bandaríkin búin að troða sér inn í rosalega margt, því sagan er skrifuð af...