Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Primacy
Primacy Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
50 stig

Re: Besta búðakaffið?

í Matargerð fyrir 7 árum, 1 mánuði
Kaffitár finnst mér best..

Re: Lítil saga um Medion fartölvu

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 19 árum, 1 mánuði
já, bt menn hafa verið að kalla medion verðlaunatölvu þegar ég veit aldrei um nein verðlaun nema sem ódýrasta tölvan miðað við kraft (svokallað best buy) verðlaun sem hún hefur fengið. Best buy er enganvegin merki á gæði heldur yfirleitt þveröfugt, því oftast er einhver ástæða fyrir því að tölvan er seld svona ódýr. ég þekki 3 sem eiga medium, 2 þeirra eiga fartölvu og 1 borðtölvu, og allir þessur aðilar sjá eftir því að hafa keypt mediun. mæli með T týpunni í thinkpad (reyndar ekki ibm...

Re: Þynka - Gömul Húsráð

í Djammið fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hefur líka hentað mér vel að vera ekki að sulla saman áfengistegundum, halda sér í sterku ef maður er að drekka sterkt, bjór og bara bjór ef það á við og alls ekki mixa léttvíni saman við annað en léttvín…… :D en annars eru menn ótrúlega mismunandi hvað þetta varðar mjólk inniheldur basa sem jafnar sem getur haft góðar afleiðingar ef mikið sýrustig er í maganum (veit reyndar ekki ef áfengi er með hátt sýrustig) besta leiðinn sem ég hef notast við er að fá mér alltaf smá vatnssopa í hvert...

Re: ætti að vera hægt að tryggja modules?

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 7 mánuðum
rosalega eruði gjarnir á að halda að ég sé að væla :D,þetta átti bara að vera uppástunga, meginástæða þess að svona fáir hætta sér í pvp er einmitt út af því að þeir tapa svo hrikalega á því, mér fannst þetta vera ágætis lausn til þess að auka aðeins pvp action

Re: Fischer today, Dolph tomorrow?

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er allt pólitík, fisher skiptir engu máli, hann var bara notaður sem verkfæri í verkefni stjórnvalda. Líklegast verið að skoða hvar við höfum bandaríkin. Greinilegt að dabbi er farinn að stjórna málunum þarna….

Re: Skoðunarferð í Verzlunarskólanum

í Skóli fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég verð nú bara að fá að segja smá. Sjálfur er ég viðskiptafræðingur og ég útskrifðist úr MS af félagsfræðibraut. Þegar ég mætti svo í stærðfræðitíma þá vissu allir hvað diffrun var nema ég og örfáir aðrir. En ég lærði þetta bara! úr mínum bekk fór fólk í lögfræði, hjúkrunarfræði, sögu, viðskiptafræði og félagsfræði (guð má vita hvað meira) Ég fékk kannski ekki bestu einkunn í stærðfræðinni en ég náði samt. Mikilvægast er að hafa gaman af skólanum. Menntaskólaárin eru ævintýri, njóta þess!...

Re: Bestu leiktilþrif karla - að mínu mati

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
Leikur George Clooney´s í “The return of the attacking tomatoes” Snilldartúlkun hans á pizzugerðarmanninum Matt fer seint úr mínum minnum.

Re: Höfum allt okkar á hreinu (Kristján Jóhannsson góður eða illur)

í Deiglan fyrir 20 árum
já ég er allveg sammála þér, þessar krossfestingar eru allveg ótrúlegar. Málið er einmitt að hann sagði hafa gert þetta frítt en svo kom annað upp. Hvort að 700.000 upp í kostnað sé frítt á hans orðaforða eða hann hafi beinleinis logið er annað mál sem er auðvitað erfitt að dæma. Annað mál er svo að fá að vita hvað varð um þessa milljón sem engin veit hvert fór og tónleikarhaldarar vildu ekki gefa upp hvert fóru. Mér finnst málið snúast frekar um það. kannski fékk kristján 1.7 mil eftir allt...

Re: Kennarastéttin siðblind!

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Kennarar voru ekki að fá góð laun. Þetta er 3 ára háskólanám, allvega sama þó því hafi ekki verið breytt. Hefuru hugsað það þannig að þetta hafi verið of erfitt nám til að vera ekki talið sem háskólanám og því breytt í háskólanám? Sjálfur hef ég séð hvernig námið í kennaraháskólanum er og það er ekkert fyrir hvern sem er. Auk þess verður að teljast með að það tekur 3 ár minnst að taka þetta nám, 3 ár sem þú gætur verið að vinna sem kassadama eða eitthvað með um 100.000 kall á mánuði. Það...

Re: 10 áhrifamestu hljómsveitir sögunnar.

í Músík almennt fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já frikki er aldeilis ekki sammála þessu, hér kemur listinn hans Michael bolton Simply red Lighthouse family scatman Extreme Dido Rokklingarnir Nora jones Lionel Richie Tina Turne

Re: ætti að vera hægt að tryggja modules?

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég segji nú bara eitt, menn eitthvað að tala um aldrei að fara með 8 modulated lasers, bla bla, til hvers að eiga þetta ef maður þorir ekki að nota það?

Re: Alien Vs Predator

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Event Horizon er rosalega góð mynd

Re: Wrecking Hits

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
2004.07.21 02:07:35 combat Your Tachyon Modal Laser I perfectly strikes Blood Arch Priest, wrecking for 1103.6 damage. Einn heat sink II, lvl5 large energy turret og lvl5 surgical strike

Re: ætti að vera hægt að tryggja modules?

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já en fyrst það er til markaður fyrir því að tryggja skipin sín þá ætti í raun að vera líka fyrir modules. Ef þú talar um að maður eigi bara taka því að drepast þá ertu í raun að segja að þú ert á móti því að tryggja skipin líka. Ég myndi halda að ef að hægt væri að trygjja moduels (þá er ég ekki að tala um einhverja 100% vernd) þá myndi pvp aukast, þó að miklir peningar séu í höndum hvers og eins núna þá er mikil verðbólga sem fylgir því sem þýðir að þú ert að fá minna fyrir peningana þína....

Re: Kennara verkfallið komið út í öfgar.Já eða nei?

í Skóli fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ef þetta verða meira en 5 vikur þá fer þetta að hafa áhrif, ef kennaraverkfallið væri hinsvegar á vorönn þá hefði þetta verið verra, nægur tími til að vinna upp fyrir samræmduprófin

Re: Of feit !!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég las ekki allt svo ég veit ekki hvort sömu ráð séu þegar kominn. gerðu þér raunhæf markmið, t.d. hætta að drekka gos, drekka sodavatn t,d, í staðinn…. byrja smátt og vinna sig þannig upp, samt að hafa nammidag einu sinni í viku er fyrirgefið ;) Þegar maður er að borða hafa það í huga að troðfylla sig ekki að mat, t.d. þegar maður er að borða pítsu þá eru 2 seinustu sneiðarnar yfirleitt bara græðgi og maður var vel saddur þó að maður hefði sleppt þeim. Hreyfing er auðvitað lykilatriðið, ef...

Re: Stærsti Npc Bardaginn version 1.01

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
fór yfir stafsetningu og málfa

Re: Stærsti Npc Bardaginn version 1.01

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Kaptainn “Primacy” Jumpar Apocalypsnum sínum inn i eitt beltið í deep space leitandi að bráðum. Spwanið sem hann sér er eftirfarandi: 3x 30k frigates – 1x 500.000 battleship og 1x 1.500.000 battleship! Núna var að dugast eða drepast (bókstaflega), Primacy einn úti þarna og frekar smeykur við þetta spawn, enda 1.5 mil bs með ansi góðu supporti. Hann byrjaði á því að MWD sig aðeins frá og skjóta á freygáturnar, þær eltu en bs-inn voru ekki að elta eins hratt. Þetta endaði með því að fljótlega...

Re: Stærsti Npc Bardaginn (ekki spellceckað)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
hehe takk, ég var fastur í cömpuðu systemi og var að skrifa þetta during downtime. hefði viljað fara yfir spelling og málfar eins og ég gerði með seinustu grein :)

Re: PvP

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
já ég væri ekki sáttur með þetta loadout

Re: Gallente - Caldari stríðið. Hluti eitt af þrem.

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
koma með þetta allt í einu, allveg óþarfi að vera blóðmjólka stigin hérna

Re: Lífið sem einfarinn

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það er eingin ein leið til að skemmta sér í þessum leik. Það eru ekki allir sem spila hann til þess að vera að berjast, sjálfum fannst mér það mjög gaman að vera iðnaðarmaður þó svo að berjast sé skemmtilegt líka. Og ekki gleyma því að ég er búin að vera Ceo líka, var í Venal alliance og alles… Þú verður að taka með í spilið að menn eru misjafnir eins og þeir eru margir og því erfitt að segja að eve sé aðeins gaman ef menn eru í corpi.

Re: Lífið sem einfarinn

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já kannski, en menn sem nenna ekki að standa í þvi að skíta út hendurnar með því að vesenast í 0.0 og grafa eitthvað og eiga í hættu á að vera poddaðir geta í staðinn “chillað” heima í base, sötrandi bjór og spilað leikinn sem einfari :D

Re: þeir eru ágætir greyin

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ég keypti mér tölvu hjá þeim að undanskyldum nokkrum hlutum, setti hana saman heima og lenti í því að 1 innra minnið virkaði ekki sem skyldi, ekkert mál fékk nýtt en samt sem áður virkaði það ekki, fór með hana í viðgerð og fékk nýtt móðurborð þar sem það var gallað. Málið með þá er að þeir eiga það til að láta mann hringsólast í kringum þá, ég fór 4-5 sinnum á staðinn sem var vægast sagt orðið mjög pirrandi. ég fékk engan konfektkassa eða afsökunarbeiðni, fékk góðar móttökur í búðinni en...

Re: Mánaðargjald

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
það væri nú aðvitað best að fá þetta á svona 700 kall (með íslendinga afslætti of course :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok