Ég las ekki allt svo ég veit ekki hvort sömu ráð séu þegar kominn. gerðu þér raunhæf markmið, t.d. hætta að drekka gos, drekka sodavatn t,d, í staðinn…. byrja smátt og vinna sig þannig upp, samt að hafa nammidag einu sinni í viku er fyrirgefið ;) Þegar maður er að borða hafa það í huga að troðfylla sig ekki að mat, t.d. þegar maður er að borða pítsu þá eru 2 seinustu sneiðarnar yfirleitt bara græðgi og maður var vel saddur þó að maður hefði sleppt þeim. Hreyfing er auðvitað lykilatriðið, ef...