Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

PrettyBoy
PrettyBoy Notandi frá fornöld 408 stig
Ebeneser

Re: Þurfum við að grípa til vopna?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Mér persónulega finnst íslensk pólitík einkennast af því að fólk er of hægra sinnað eða of vinstra sinnað. Ég persónulega mundi vilja trítla fram og til baka við línuna eftir því sem við á. Sem stendur er ríkisstjórnin hægri sinnuð og er búin að vera um góðan tíma. Ég held að það sé kominn tími á vinstri sinnaða stjórn miðað við hrokan og vitleysuna í ríkisstjórninni. Fjölmiðla lögin, lagt niður Mannrétindastofnun, spilling/klíkuskapur í ráðningu ríkisrekna starfa/stofnana og svo má lengi...

Re: SMS leikir og svindl?

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
(Persónulega finnst mér margt við þetta sem gæti talist lögbrot og ætti í raun að kæra þessa hálfvita, en jæja, u can allways hope)

Re: SMS leikir og svindl?

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Blessaður Atli. Ekki bjóst ég að þú værir nógu stupid til að senda sms í þetta kjaftæði. Til að upplýsa þig aðeins þá hef ég sent tvær greinar um þetta mál. http://www.hugi.is/deiglan/articles.php?page=view&contentId=1759006 http://www.hugi.is/deiglan/articles.php?page=view&contentId=1867699 Ég hef einnig rætt við framkvæmdarstjóra BT og kynnt mér lög um happadrætti og spilakassa. Þessir sms leikir virðast flokkast undir hvorugt, þetta hefur sér flokk í dómsmálaráðuneytinu sem heitir “sms...

Re: WoW - PvP Horde clan

í MMORPG fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég hef þekkt IRA menn og vitað þó nokkuð um klanið bæði úr UO og CS. Persónulega var ég þó á öðrum UO server en gekk vel þar með mitt eigið pvp klan. Núna hef ég smá áhuga á þessu rugli í ykkur drengjunum. “” Immortal Red Army - clanið okkar er byrjað að rúlla nokkuð smooth, við erum að nálgast 20, aðeins íslendingar. Erum á U.S. East Shadow Moon. Kosturinn við að vera Evrópubúi á U.S. server í tíma mismunurinn, frá 18:00-00:00 er downtime hjá Kananum, þeir byrja ekki að spila fyrr en eftir...

Re: Já, sveiattan og skammist ykkar!

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Félagi minn sagði við mig eitt sinn þegar við ræddum pólitík. “Ég kaus sjálfstæðisflokkinn” Þarna er mjög greindur drengur á ferð, er í lögfræði og á pabba sem er tannlæknir og annað eftir götum. Þegar ég forvitnaðist við þennan vin minn afhverju svo greindum drengi gæti hugsað sér að kjósa þennan flokk. “Ég verð á háum launum í lögfræðinni, græði bara á því að þeir séu með ríkisstjórnina.” ————————————————– Ég hitti sjálfsstæðismann á Nellís kvöldið eftir seinustu kosningar, hann var þarna...

Re: Myndir þú halda framhjá?

í Rómantík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Bíla hórur og celeb hórur eru bara það ógeðslegasta helvíti sem ég veit um. Persónulega ef ég væri frægur mundi ég finna mér stelpu sem ég mundi ekki vita hver ég væri þegar ég kynntist henni og ef ég ætti flottan bíl mundi hann ekki sjást fyrsta mánuðinn. Ég mundi vilja vita að kerlingin hefði áhuga á mér en ekki einhverju öðru. Hreinn og beinn shallow viðbjóður, eina ástæðan fyrir því að ég mundi ekki gera þetta að ofan væri til að brunda yfir andlitið á ykkur, hlægja og labba út.

Re: SmS leikirnir (Dómsmálaráðuneytið)

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Finnst þér venjulegt að einstaklingur á Akureyri sem tekur þátt í SmS leik geti ekki sótt vinning sinn í búð á Akureyri með sömu vörur, sömu eigendur og sömu stjórnun. Það er engin að tala um að senda pizzu til Egilstaða, ég er að benda á að þessar búðir hafa auglýst undir fyrirtækis nafni en binda þáttakendur eftir á við að sækja vinningin aðeins í eina búð. Þá væri alveg eins hægt að láta alla í Reykjavík sækja vinningana í búð á Akureyri og þá er hægt að gefa sér að það sækji aðeins 5%...

Re: SmS leikirnir (Dómsmálaráðuneytið)

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“” Fínt að leyfa þetta bara, bitnar bara á heimsku fólki hvort eð er. “” Jahérna, heilbrigt sjónarmið og góð afstaða hjá þér sem virkur meðlimur í þessu samfélagi. Fyrir utan það þá er málið ekki að þetta bitni á heimsku fólki, ef þetta bitnar á krökkum þá er mér ekki sama, ef þetta bitnar á heimsku fólki væri mér heldur ekki sama en ég er ekki viss um að ég gæti gert neitt í því.

Re: SmS leikirnir (Dómsmálaráðuneytið)

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“” ,,(Fyrir utan þetta getur t.d. fólk á Akureyri eða öðrum stöðum venjulega ekki sótt vinninga sína sama hvaða fyrirtæki það er þar sem það er mjög takmarkað hvar er hægt að sækja þá)´´ Hvaða máli skiptir það? Ef ég opna pizzastað hér í reykjavík verð ég þá að bjóða upp á heimsendingar til Egilsstaða? “” Bt gefur ekki út vinninga á Akureyri sem dæmi þótt þeir séu með búð þar, það var það sem ég meinti…. Finnst þér það venjulegt ?

Re: Laun innflytjenda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Annað, ef þú setur þennan staðal þá er meiri möguleiki á að þú lækkir samkeppni. Lítil fyrirtæki sem velta minna verða meira fyrir barðinu á því að lágmarkslaun hækki þetta mikið. 150 k er heldur ekkert það lítill peningur… Hvað eru háskólamenntaðir kennarar að fá ?

Re: Strákur!

í Rómantík fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vildi bara segja tvennt. Ef þetta er djók þá “HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA” Ef þetta er ekki djók þá “BWHAHAHAHAHHAAHAHAHHAHA” Snilld snilld, ég er með tárin í augunum.

Re: Spár : skálfti 4 2004

í Half-Life fyrir 20 árum
Kriss, ef einhverjir fleirri segja þér að skalla vegg þá bara, call me homeboy. Tu esta homo esta compatre i bossen, or something. Fín spá ( i think ? :< )

Re: Bt Sms leikir

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Takk kærlega fyrir gott svar, þetta skýrir margt. Ég tek mig líklega til og hringi niður í dómsmálaráðuneyti á mánudaginn. Sjáum hvað kemur út úr þessu.

Re: Bt Sms leikir

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
“”Ég hef unnið með SMS fyrirtæki og get fullvissað ykkur um að ekkert svindl eða hagræðingar eru i gangi, þetta eru forrit sem dreifa vinningum á nákvæmlega 8 hvert skeyti eða þá það hlutfall sem leikurinn segir til um.“” Þetta bendir svona til að þú skiljir mig ekki beint félagi. Hvert er prósentu hlutfall vinninga. Eru þeir með 15.000 sprite flöskur og 20.000 bíómiða fyrir hvern þann vinning sem kostar yfir 5000 og þar af leiðandi einfaldlega að selja sprite eða bíómiða á 800-1500 kr eða...

Re: Furðulegar kröfur kennara.

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Kennarar gegna mikilvægu starfi. Kennarar eiga skilið góð kaup. Kennarar eiga að standa sig í sinni vinnu. Þetta er meginmálið í mínum huga. Þið getið vælt um allan fjandan fyrir mér. Hvað með að leysa þetta mál bara ? Einfalt. Kennarar fá ekkert borgað fyrir að vinna heima hjá sér, þeir stimpla sig bara inn og út og ef þeir eiga eitthvað eftir þá vinna þeir það bara næsta dag þegar minna er að gera. Heimavinnan er vanalega lítið flókin, sérstaklega í grunnskóla. (fyrir kennara) Þetta eru...

Re: World Of Warcraft.

í MMORPG fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég vissi ekki fyrren fyrir stuttu að Warhammer online væri að fara koma og varð strax spenntur. Núna fréttir maður að það sé hætt við hann sem er alls ekki gott mál :/ Það sem þið guttarnir fattið flestir ekki, það er að warhammer online er roleplaying kerfi (sem ég spilaði á sínum tíma) og ólíkt flest öllu sem kemur út þá er það ekki búið til að leikjarhöfundum. Allur söguþráður, öll lönd, siðir, monsters, so on and so forth, það eru til hardcore upplýsingar um allan pakkan, upplýsingar sem...

Re: Davíð velkominn í kjöltu Bush

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Yep, held ég kjósi bara vinstri, þótt ég sé ekki sammála öllum málefnum þeirra. Ríkisstjórnin og Dabbi er orðin hlægileg.

Re: Niðurstaða Fjölmiðla-fárs-máls

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Amm, ganga til kosninga núna. Ég skora eigilega bara á þig kæri greinarhöfundur að skella þér í undirskrifta söfnun ;) Hver veit, ef ólafur fær nóg í hendurnar þá gæti vel farið svo að hann kalli til kosninga.

Re: Einungis 20,05% mótmæltu Ólafi Ragnari

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Var heldur aldrei að tala um að vilja Baug úr landi. Vill Baug út úr fjölmiðlum nema með eitthvað lítið undir sínum höndum. Kemur samt ekki til greina meðan sjálfstæðisflokkurinn hefur þetta mikið, sem stendur er Baugsveldið bara að gera góða hluti.

Re: Einungis 20,05% mótmæltu Ólafi Ragnari

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“En fyrst þú ert með þessar kenningar, samkvæmt mbl (sem fer varla að falsa opinberar tölur), þá fékk Ólafur Ragnar 42,5% atkvæða af heildarkjósendum á kjörskrá.” Var ekki skrifað af mér eins og þú sérð af gæsalöppunum. Ég er alveg sammála þér og veit hvað þú meinar þegar þetta var reiknað svona. Þeir tóku upp á því að telja auð atkvæði. Þeir tóku upp á því að reyna að pressa fólk í að mæta og skila auðu. Þeir tóku upp á því að gefa ekki almennilega þjónustu þegar kom að því að fá að kjósa.....

Re: Einungis 20,05% mótmæltu Ólafi Ragnari

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“En fyrst þú ert með þessar kenningar, samkvæmt mbl (sem fer varla að falsa opinberar tölur), þá fékk Ólafur Ragnar 42,5% atkvæða af heildarkjósendum á kjörskrá.” Fyrsta lagi, fólk var matað af fjölmiðlum til að skila auðu. (Fjölmiðlum sem eru ríkisreknir og ríkisstjórnin hefur mikin möguleika á pressa á til að gera hvað sem ríkisstjórnin vill) Öðru lagi, er þetta ekki í fyrsta sinn sem auðir seðlar eru sérstaklega taldir vegna þess að ríkisstjórnin taldi sig græða eitthvað á því. (Aftur...

Re: Algjör falleinkunn ríkisstjórnarinnar

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“Meigi Davíð verða 200 ára og ríkja í 100 ár til viðbótar ;o). ” Eins og hirðfífl að sleikja skónna á kónginum… Vel sagt félagi, vel sagt…

Re: Til gaura með ekkert clan

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Amm, alveg góður séns á að gore mæti ef þetta er ekki næstu 20 dagana (annars kemst ég allavega ekki).. Hvenær er aftur skjálfti ? (ég hélt það að það væri enginn áhugi fyrir að mæta með ns á skjálfta, ég startaði discussion um þetta fyrir soldnu og það var enginn spenntur)

Re: Guildwars á E3 sýningunni

í MMORPG fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég var komin með yfir 30 pvp points og champion of Tyr eða álíka titil. Ég kláraði 4 eða 5 missions. Held ég viti alveg ágætlega hvað ég er að tala um. Kosturinn við aðra leiki er frelsið, labbar um og gerir það sem þú vilt. Svo eru danger zones, ferð á suma staði og huntar og þú veist aldrei hvenær óvina warband af spilurum mætir á staðin. Pvp í þessu virkar eins og rugbí eða fótbolta leikur. Og missions er bara leið og togað þig eftir í ól, ekkert val. Sorrí hann hefur galla, bara staðreynd.

Re: Guildwars á E3 sýningunni

í MMORPG fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Einhæfur. Missions í honum eru bara labb eftir vissum gangi þangað til þú lendir á endanum. Einhæft pvp. Samt svona… Ágætis tímaeyðsla, mundi aldrei spila hann ef það kostaði mánaðargjald. Getur vel verið að maður skelli sér samt í eintak.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok