Það var einhver búinn að segja mér 60, en það getur verið að það sé lygi. En þetta kostar allaveganna 349$ úti sem gerir 44.100 miðað við núverandi gengi, og það er náttúrulega fyrir utan flutning og vsk. Þetta er ekki ódýrt, og þar sem ég get notað þetta þá fer þetta ekki nema maður fái þokkalegt boð. En endilega, ef einhver er með nákvæma tölu á hvað þetta kostar á íslandi þá væri hún vel þegin :)