Ég fann Rune Jörgensen í Stoke savei sem ég er að spila núna og mun að lokum segja frá þegar því er “lokið” á Sögukubbnum. Hann er vinstri vængur og byrjar hjá danska smáliðinu NFA. Ég nota hann sem varamann fyrir vinstri væng #1 hjá mér, Kristian Bergström. Playing Career-inn hjá honum hjá NFA var svakalegur. 1. leiktíð: 42 leikir, 20 mörk, 24 stoðsendingar, 13 MoM og 7.64 í meðaleinkunn. 2. leiktíð: 19 leikir, 13 mörk, 12 stoðsendingar, 10 MoM og 7.84 í meðaleinkunn. Ég keypti hann strax...