Málið er það að Toppurinn, fyrirtækið sem ætlaði að byggja Iceland motopark, reiknaði það út að það væri ódýrara að kaupa jarðvegsverktakafyrirtæki en að setja brautina í útboð og ráða einhvern verktaka til verkins. Úr varð að Jarðvélar voru keyptar. Þar með átti Toppurinn Jarðvélar. Gaurinn sem á Toppinn er búinn að reka fleiri, fleiri fyrirtæki í þrot og þetta batterí allt var ekkert annað en sagan að endurtaka sig. Nú eru Jarðvélar hangandi á bláþræði og fari Jarðvélar á hausinn fer...