Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Noise

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hversu sorglegt er það að einhver meðlimur í þessari hljómsveit sé á huga.is, að skrifa inn á einhverja grein sem er um plötuna hans. Þetta er nú það allra sorglegasta sem ég hef vitað. Ætla annars ekkert að tjá um tónlistina hjá þessu bandi þar sem ég hef aldrei heyrt í því. Skýt því að að mér finnst Noise sæmilega töff hljómsveitarnafn, en Pretty Ugly er eitt versta plötunafn sem ég hef heyrt í mjög langan tíma. Held það sé hreinlega verra heldur en Fiðrildi, Ú útsölu og allt sem þess...

Re: Noise

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hversu sorglegt er það að einhver meðlimur í þessari hljómsveit sé á huga.is, að skrifa inn á einhverja grein sem er um plötuna hans. Þetta er nú það allra sorglegasta sem ég hef vitað. Ætla annars ekkert að tjá um tónlistina hjá þessu bandi þar sem ég hef aldrei heyrt í því. Skýt því að að mér finnst Noise sæmilega töff hljómsveitarnafn, en Pretty Ugly er eitt versta plötunafn sem ég hef heyrt í mjög langan tíma. Held það sé hreinlega verra heldur en Fiðrildi, Ú útsölu og allt sem þess...

Re: Foo Fighters miði til sölu :´(

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Er til í borga fyrir miðann 10þúsund, ekki málið.

Re: Ég skil ekki

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Bara svo það sé á hreinu þá er hefur öllu sem ég skrifað hérna verið beint til “hjalp” fyrir að hafa verið að setja út stafsetninguna hjá stelpunnni sem skrifaði greinina, því hann er mun verri sjálfur og hans skrif alls ólæsileg.

Re: Ég skil ekki

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Að þínu mati? Skrifa orð eins og þau eru sögð? Þá getur nú byrjað að skrifa “ingri” og “firir” með Y því stafirnir segja nú það sama er það ekki? Viðurkenndu bara að þetta sé allt kolvitlaust hjá þér og þú sért ömurlegur í stafsetningu í staðinn fyrir eitthvað svona innihaldslaust bull.

Re: Ég skil ekki

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sko, “irði” á að skrifa “yrði” og “ingri” áð skrifa “yngri”. Mjög einfalt það. Kannski en ekki kanski. Kommur, punktar og stórir stafir, jafnvel línubil eru mjög góð aðferð til að gera texta læsilegan. Geri það hér með að uppástungu minni að þú leiðréttir ekki fleiri texta eða lagfærir til læsilegri vegar. Það hefur ollið mér og eflaust mörgum fleiri miklum höfuðverk. Ef maður ætlar að setja út á texta annarra þarf maður að minnsta kosti að geta gert betur sjálfur. Og hana nú sagði hænan og...

Re: Ég skil ekki

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Er að spá í eitt. Þessi “hjalp” sem skrifaði og var að rakka niður stafsetninguna hjá aumingja stelpunni er nú frekar mjög ömurlegur í stafsetningu sjálfur. Nema hann hafi verið að gera grín sem reyndar hvarflaði að mér. Í fyrsta lagi þá skrifar maður ekki “firir” heldur “fyrir”. Væri í lagi að lesa yfir og leiðrétta svona helstu villur: “kaupa hluti firir krakka það á að kaupa hluti firir sína eiginn peninga því að hver veit hvenar sá sem keifti hlutinn firir mann vilji fá hlutinn aftur og...

Re: FoTR: Extended Cut Edision

í Tolkien fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Aumingja Amon. Miðað við greinarnar sem þú sendir inn, sem eru frekar mikið sorp, gæti hvaða barn sem er skrifað 48 greinar um Hrinagdróttinssögu. Eða jafnvel bólstrun selskinnsstóla ef því er að skipta. Hér eins og í mörgu öðru gildir gullna regla um gæði en ekki magn. 48 greinar um ekkert, það er reyndar ef út í það er farið nokkuð vel af sér vikið. Verð að segja það hreint út að greinarnar sem þú sendir inn eru sorp. Og ekki koma með eitthvað “skrifa þú betri greinar” kjaftæði, því af...

Re: Stigatafla frá upphafi, merkilegt!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Vill bara taka það fram, því að mér finnst uppsetning töflunar vera mjög ljót hér að ofan. En þegar ég simplaði hana inn var hún mjög flott, áttaði mig bara ekki á hvernig hún kæmi út hérna. Og enginn leið að ég myndi nenna að búa til lengri töflu en þetta, fannst stofnun úrvalsdeildar ágætis útgangspunktur. Hafði einhvern vegin ekki pælt í þessu með Aston Villa, og með Everton, þá veit maður alveg að þetta eru mögur ár hjá þeim. En mér finnst ansi gott hjá Newcastle að vera fyrir ofan þessi...

Re: Merkisberinn

í Bækur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Eflaust fínt hjá þér, en allar fantasíur er á einn eða annan hátt Tolkien stæling enda sá fyrsti og langbesti á því sviði.

Re: FoTR: Extended Cut Edision

í Tolkien fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvernig í ósköpunum stendur á því að þess grein vara samþykkt? Hún er stutt og léleg og segir ekki nokkurn skapaðan hlut, fyrir utan það að fotrex sé snilld án þess að rökstyðja það neitt frekar. Æi hvernig væri nú að stoppa svona greinar sem eru bara sorp?

Re: Liverpool deildarbikarmeistarar

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Auðvitað vita nú allir að Liverpool er bara djók. Og að Liverpool aðdáendur skuli dirfast að gera grín fyrir að vinna engan titil, kannski annað árið í röð, er auðvitað líka bara ´djók. Manchester er búið að vinna meira á síðustu fimm árum heldur en líklegt er að Liverpool vinni á næstu fimmtíu árum. Og gleymiði glansrökum ykkar fyrir því að liðið sé best, því að það sé sigursælasta lið Englands, hafa ekki unnið deildina í meira en 10 ár. Chicago Bulls var einu sinni langbest í NBA, en engum...

Re: Lestur Hringadróttinssögu getur komið í veg.......

í Tolkien fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Skil hvað þú ert að fara en er ekki alveg sammála. Hringadróttinssaga er svo fullkomið ritverk að hún stendur algjörlega undir sér sem slík án þess að maður þurfi að lesa eitthvað meira. Ég meina mér finnst ég ekkert vita meira um sögunna sem slíka þó ég sé búinn að lesa hitt og þetta, Silmerillinn o.þ.h. Það eina er að maður veit meiraum persónurnar og einhverja einstaka staði og sögu þeirra. Það er gaman er alls ekki nauðsynlegt til að skilja sögunna. Hringadróttinssaga vekur þannig...

Re: Lestur Hringadróttinssögu getur komið í veg.......

í Tolkien fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað í ósköpunum skiptir máli hvort að krakkinn myndi spá í hverjir Istari og Gondolin væru, man ekki hvort er svo mikið sem minnst á þessa tvo hluti í Hringadróttinssögu, en þá var það bara í einhverju framhjáhlaupi. Hringadróttinssaga, ólíkt Silmerlinum og því ógrynni sem gefið hefur verið út eftir dauða Tolkien, fjallar um lokabarráttuna við Sauron og eyðingu Hringsins eina. Hvað barn sem er gæti lesið það ef hann hefði þolinmæði til. Og fullt af krökkum hefur það, sjáið bara Harry Potter...

Re: Lestur Hringadróttinssögu getur komið í veg.......

í Tolkien fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað í ósköpunum skiptir máli hvort að krakkinn myndi spá í hverjir Istari og Gondolin væru, man ekki hvort er svo mikið sem minnst á þessa tvo hluti í Hringadróttinssögu, en þá var það bara í einhverju framhjáhlaupi. Hringadróttinssaga, ólíkt Silmerlinum og því ógrynni sem gefið hefur verið út eftir dauða Tolkien, fjallar um lokabarráttuna við Sauron og eyðingu Hringsins eina. Hvað barn sem er gæti lesið það ef hann hefði þolinmæði til. Og fullt af krökkum hefur það, sjáið bara Harry Potter...

Re: Það sem Ferguson hefur gert...

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég verð að segja fyrir mína parta að þó að ég sé Arsenal fan finnst mér ótrúlega heimskulegt að halda því fram að Sir Alex sé ofmetinn þjálfari og sá sem slíkt skrifa hefur augljóslega ekki mikla þekkingu á fótbolta, eða miskilur og ofmetur þekkingu sína. Langar til að benda öllum á stóra grein sem ég skrifaði um Sir Alex í byrjun janúar til að sanna mál mitt. Rétt á undan má einnig finna sambærilega grein um Arsene Wenger. Þessir tveir eiga allan þann árangur sem þeir hafa náð fyllilega...

Re: Rokk Trivia 16 keppni

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fer það eftir því hver sendir fyrstur inn? Og hvernig veit maður það, á maður bara svona að hugsa sér það? Ekki stendur það að minnsta kosti í reglunum. Tek ekki þátt í svona. Svo er búið að taka út nafnið mitt í sigurvegaralistanum og kominn einhver jesus í staðinn. Ef ég svara öllum rétt vil ég að það komi fram og ég sé skráður sigurvegari ásamt hinum.

Re: Rokk Trivia 16 keppni

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Afhverju fáum við Garsil ekki að njóta sannmælis og erum líka skráðir sem sigurvegarar?

Re: Eurovision Löginn Mundu að Kjósa....

í Popptónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég hélt ég myndi fara að gráta þegar Birgitta var valin. Ísland fékk eitt tækifæri til að vera frunlegt en þurfti að klúðra því með yfirburðum. Allir sem kusu Birgittu og leiðinilega lagið hennar fram yfir Botnleðju og geðveika lagið þeirra ættu að skammast sín. Staldra við og hugsa sinn gang því það er ekki allt í lagi. Spurning um sálfræðing??? Óréttlætið er óandanlegt og legg ég hér með til að ógeðisstöðin PoppTv verði lögð niður áður en hún stuðlar að fleiri voðaverkum og misþyrminugm á...

Re: Triviasvör og sigurvegari

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér finnst þessar trivur þrælskemmtilegar en verð nú að segja að spurningarnar sem eru nýkomnar inn er margar fyrir neðan allar hellur. 1.Hvað nefnist hljómsveitin hans Tannbursta ofuradmins? 6.Nefnið alla umsjónarmenn huga.is/rokk allveg frá upphafi..? 10.Notandi einn hér á huga ,,Fan'' á sér uppahálds hljómsveit, hvaða hljómsveit er það ? Þessar spurningar finnst mér alveg fáránlegar og eiga raunar lítið skylt við tónlistaráhuga, eru meira svona “hvað hefurðu verið mikið á huga”...

Re: David Bowie: Heathen

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ágætis grein og gaman að menn muni eftir kallinum. En langar til að benda á eina staðreyndarvillu. George Harrison er fæddur 1943 sem gerir Bowie fjórum árum yngri en ekki einu, skil reyndar ekki alveg þann samanburð. Veit ekki um aðra en finnst leiðinlegt að sjá svona villur sem væri svo auðvelt að hafa réttar. Er annars ekki einn af þeim sem er að bögga greinar og stafsetningavillur og sollis.

Re: David Bowie: Heathen

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ágætis grein og gaman að menn muni eftir kallinum. En langar til að benda á eina staðreyndarvillu. George Harrison er fæddur 1943 sem gerir Bowie fjórum árum yngri en ekki einu, skil reyndar ekki alveg þann samanburð. Veit ekki um aðra en finnst leiðinlegt að sjá svona villur sem væri svo auðvelt að hafa réttar. Er annars ekki einn af þeim sem er að bögga greinar og stafsetningavillur og sollis.

Re: Alex Ferguson. Seinni hluti.

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sorry Socrates en þú ert eitthvað að ruglast því þegar Man Utd vann í fyrsta skipti árið 1993, enduðu þeir 10 stigum á undan Aston Villa og Norwich var í þriðja sæti. Síðasti leikur Man Utd var úti gegn Wimbledon og vann United 1-2.

Re: Alex Ferguson. Seinni hluti.

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég gleymdi að bæta því inn að uppáhaldstyggjóið hans heitir Orbit.

Re: Fowler á leið til City ??

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Stigamella
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok