Ég tel mig hafa ýmislegt að bæta við lofsönginn um Daysleeper hér á undan. Ég var líka á útgáfutónleikunum en var ekki jafn upprifinn eins sá sem sem skrifaði hér á undan. Það er greinilegt að í Daysleeper eru 1.flokks hljóðfæraleikarar og þá sérstaklega gítarleikararnir tveir, sem náðu, að mínu mati, alveg ótrúlega vel saman. Og Sverrir Bergmann er einnig alveg frábær söngvari, það er enginn leiða að mæla því mót, hvort sem þú fílar hann sem slíkann eður ei. Bassinn og tromman stóðu sig...