Forráðamenn Evrópumeistaraliðs Real Madrid hafa samþykkt tilboð frá enska liðinu Chelsea þess efnis að Geremi Njitap, landsliðsmaður frá Kamerún, verði seldur til Lundúnarliðsins fyrir rúmlega 1,1 milljarð ísl. kr. Flavio Conceicao frá Brasilíu mun einnig halda frá spænska liðinu til þess enska á næstu dögum, en hann verður lánaður til liðsins í eitt ár og geta Englendingarnir keypt leikmanninn að loknum þeim tíma. www.mbl.is Sá þessa frétt á mbl.is rétt áðan og Chelsea menn eru við sama...