Nú á dögum er svona “retro” fílíngur í öllu. Og ég er algjörlega dottin útúr öllum kvennamálum (ef ég var einhverntíman í þeim). En ég er að spá. Hvað viljið þið stelpur (konur?) fá frá okkur körlunum (strákunum?)? Hvernig viljiði hafa okkur? Viljiði hafa okkur: Harða, mjúka, rómantíska, “rough”, sköllótta, háruga, háa, litla, bera að ofan, í bol o.s.frv….. <br><br>“See you on the flipside” PrOtOcoN