Vissi ekkert hvar ég átti að setja þetta en allaveðena. Lenti í því að bróðir minn fór inn á einhverja útlenda leikjasíðu og spilaði einhvern leik í gegnum netið, svo eftir það hafa pirrandi pop up gluggar komið á skjáinn minn (sjálfkrafa) og ég veit ekkert hvernig ég get losnað við þetta, Er einhver sem kannast við þetta og getur þá sagt mér hvernig ég get losnað við þetta, eina sem mér dettur í hug er að formatta :/ nenni því ekki þar sem ég var að því fyrir stuttu síðan. Kv. Predato