Góðan daginn, Okkur undirrituðum langaði að koma á framfæri við ykkur hugbúnaði sem við höfum verið að búa til að gamni okkar undanfarið. Hann nýtir hosts skrár á tölvum til að loka popup-gluggum sem koma frá ákveðnu síðum. Það eru eflaust margir sem vita ekki hvað hosts skrár gera. Þessi svokallað hosts skrá er geymd undir windows\system32\drivers\etc möppunni á WinNT/2000/XP vélum. Þessi skrá er hluti af TCP/IP staðlinum. Með þessari skrá getur notandinn gefið vissum ip tölum “nafn”, t.d....