Þegar ég var að hætta reykja sem tók 2 vikur borðaði ég bara alltaf eitthvað geðveikt gott…svo líka að horfa á mikið af þáttum bíómyndum þá gleymiru strax sígarettum og aldrei kaupa sígarettur…en einn vinur minn hann gerði eitt til þess að hætt hann reykti heilan pakka á svona klukkutíma og hann ældi og varð veikur og honum hefur ekki langað í sígarettu síðan..