Konan mín á iBook, að vísu 3gja ára, en íslensku stafirnir á lyklaborðinu eru bara límmiðar. Það gæti verið sniðugt að fara í apple búðina og kaupa svoleiðis límmiða (segjast vera að endurnýja límmiða á gamalli vél eða e-ð) og setja á lyklaborðið á vélinni úti. Þá er hægt að sýna að hún sé meira að segja með íslenskt lyklaborð ef tollurinn setur e-ð út á hana. annars eru það margir að ferðast með fartölvur að það þarf ekki að hafa áhyggjur af því að vera stoppaður með þær.