Góði besti, mac er sjálft þekkt fyrir að vera rusl, Mac er byggt á Unix sama og Linux er byggt á og því er það í raun bara notandaviðmótið sem er öðrivísi(og auðvitað fleira). En stýrikerfið er ekki rusl enda MIKIÐ stöðugara en Windows vegna þess að það er byggt á Unix en það er svo auðvitað umdeilanlegt hvort er þægilegra. Flestir(ef ekki allir) sem að ég veit um sem hafa skipt yfir í mac eru ánægðari nú en þeir voru(enda ótrúlega mikill munur á stöðuleika og engvir vírusa og rugl).